05.11.2018

Fjölskyldu- og tómstundaráð - 217

 
  

Fjölskyldu- og tómstundaráð - 217. fundur

Fjölskyldu- og tómstundaráðs

haldinn í fundarsal Ráðhúss,

5. nóvember 2018 og hófst hann kl. 16:15

Fundinn sátu:

Helga Jóhanna Harðardóttir formaður, Hrefna Jónsdóttir varaformaður, Haraldur Bergvinsson aðalmaður, Páll Marvin Jónsson aðalmaður, Gísli Stefánsson aðalmaður og Jón Pétursson framkvstj.sviðs.

  

Fundargerð ritaði:  Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs

 

Dagskrá:

 

1.

Fjárhagsáætlun 2019. Málaflokkar fjölskyldu- og tómstundaráðs. - 201811013

 

Kynning á málaflokkum fjölskyldu- og tómstunduráðs í fyrstu drögum fjárhagsáætlunar 2019

   
 

Niðurstaða

 

Ráðið þakkar kynninguna.

     

                                                       

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159