Warning: Creating default object from empty value in /usr/share/php/library/Webber/Controller/Plugin/LangSelector.php on line 18 Bæjarráð - 3052 -
27.06.2017

Bæjarráð - 3052

 
 Bæjarráð Vestmannaeyja - 3052. fundur

 

haldinn Fundarsal að Bárustíg 15 efri hæð.,

27. júní 2017 og hófst hann kl. 12.00

 

 

Fundinn sátu:

Páll Marvin Jónsson formaður, Elliði Vignisson bæjarstjóri, Trausti Hjaltason aðalmaður og Stefán Óskar Jónasson aðalmaður.

 

Fundargerð ritaði:  Rut Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs

 

 

 

Dagskrá:

 

1.  

201706131 - Umræða um ferðamál

 

Á fundinn kom Kristín Jóhannsdóttir forstöðumaður Eldheima og fór yfir ferðmálin, rekstur og fjölda gesta í Eldheimum ofl. það sem af er sumri.

 

Bæjarráð þakkar Kristínu kynninguna.

 

   

2.  

201706009 - Gólfefni stóra sal íþróttamiðstöðvar

 

á fundi framkvæmda og hafnarráðs þann 14.júní s.l. var málið tekið fyrir og svohljóðandi bókun gerð:

Ráðið tekur undir áhyggjur iðkenda og starfsmanna um gæði núverandi gólfefnis. Ráðið samþykkir að óska eftir við bæjarráð að veitt verði aukafjárveiting á árinu 2017 að upphæð 43 milljónir króna svo ráðast megi í endurbætur sem fyrst. Ráðið samþykkir að fela starfsmönnum að ganga til samninga við Sporttæki ehf. með fyrirvara um samþykki bæjarráðs. Ennfremur leggur ráðið áherslu á að áfram verði unnið að endurbótum vegna þakleka.

 

Bæjarráð samþykkir erindið og felur bæjarstjóra framgang málsins og gerð viðauka.

 

   

3.  

201705124 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar Vestmannaeyjarbæjar um tækifærisleyfi vegna goslokahátíðar 2017.

 

Erindi frá Sýslumanninum í Vestmannaeyjum dags. 23. maí s.l. þar sem fram kemur beiðni um umsögn vegna umsóknar Vestmannaeyjabæjar um tækifærisleyfi til að halda goslokahátíð 6.- 8. júlí n.k.
Sérstaklega er óskað eftir leyfi vegna skemmtunar sem fram fer á Skipasandi laugardaginn 8. júlí n.k. frá kl. 22.30 til kl. 03.30 sjá nánar í meðfylgjandi afriti af umsókninni.

 

Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um.

Staðfestir jákvæða umsögn heilbrigðisfulltrúa heilbrigðiseftirlits suðurlands að starfsemin sé í samræmi við ákvæði laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, laga um matvæli og mat heilbrigðisnefndar á grenndaráhrifum starfseminnar, þ.m.t. hljóðvistar ef við á. Þar sem húsnæðið á Skipasandi hefur ekki starfsleyfi fer embættið fram á að þess sé gætt að salernisfjöldi á útisvæðinu umrætt tímabil samræmist fskj. 2 í reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti fyrir útisamkomur, þ.e.: Fjöldi fullbúinna snyrtinga skulu ekki vera færri en tvær, þar af önnur ætluð fötluðum. Fyrir hverja 200 gesti umfram 200 komi eitt salerni til viðbótar. Þvagstæði geta komið að 1/3 hluta fyrir salerni karla. Fjöldi handlauga skal vera í samræmi við fjölda salerna.

Staðfestir jákvæða umsögn slökkviliðsstjóra að kröfum um eldvarnir sé fullnægt samkvæmt mati slökkviliðs.

Byggingarfulltrúi mun ekki taka afstöðu til málsins enda er honum það ekki skylt, sbr. 5. mgr. 17. g. laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.

Umsögn þessi er háð ríkri kröfu um frágang og snyrtimennsku og áskilur bæjarráð sér rétt til að láta þrífa umhverfi samkomustaðarins á kostnað leyfishafa ef þörf krefur.

 

   

4.  

201706032 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið áfengisleyfi fyrir Langvíu vegna goslokahátíðar.

 

Erindi frá Sýslumanninum í Vestmannaeyjum dags. 9. júní s.l. þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar Langvíu ehf. (Slippurinn) eftir tímabundnum áfengisleyfi vegna goslokahátíðar. óskað er eftir leyfi frá klukkan 21:00 laugardaginn 8. júlí til kl. 03:30 aðfararnótt sunnudagsins 9. júlí til sölu á mat og áfengi í bás á Skipasandi eins og s.l. ár.

 

Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um. Leyfið er veitt laugardaginn 8. júlí frá 22:00-03:30 aðfaranótt sunnudagsins 9. júlí n.k.


Staðfestir jákvæða umsögn heilbrigðisfulltrúa heilbrigðiseftirlits suðurlands að starfsemin sé í samræmi við ákvæði laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, laga um matvæli og mat heilbrigðisnefndar á grenndaráhrifum starfseminnar, þ.m.t. hljóðvistar ef við á. Þar sem húsnæðið á Skipasandi hefur ekki starfsleyfi fer embættið fram á að þess sé gætt að salernisfjöldi á útisvæðinu umrætt tímabil samræmist fskj. 2 í reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti fyrir útisamkomur, þ.e.: Fjöldi fullbúinna snyrtinga skulu ekki vera færri en tvær, þar af önnur ætluð fötluðum. Fyrir hverja 200 gesti umfram 200 komi eitt salerni til viðbótar. Þvagstæði geta komið að 1/3 hluta fyrir salerni karla. Fjöldi handlauga skal vera í samræmi við fjölda salerna.

Staðfestir jákvæða umsögn slökkviliðsstjóra að kröfum um eldvarnir sé fullnægt samkvæmt mati slökkviliðs.

Byggingarfulltrúi mun ekki taka afstöðu til málsins enda er honum það ekki skylt, sbr. 5. mgr. 17. g. laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.

Umsögn þessi er háð ríkri kröfu um frágang og snyrtimennsku og áskilur bæjarráð sér rétt til að láta þrífa umhverfi samkomustaðarins á kostnað leyfishafa ef þörf krefur.

 

   

5.  

201706081 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið áfengisveitingarleyfi vegna goslokahátíðar fyrir Súlnasker

 

Erindi frá Sýslumanninum í Vestmannaeyjum dags. 19. júní s.l. þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar Súlnaskers ehf. vegna tímabundins áfengisleyfi til sölu á áfengi í kró að strandvegi 72 (Crazy Kró) frá kl. 22:00 laugardaginn 8. júlí n.k. til kl. 03:30 aðfaranótt sunnudagsins 9. júlí, sjá nánar í meðfylgjandi afriti af umsókninni.

 

Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um. Leyfið er veitt laugardaginn 8. júlí frá 22:00-03:30 aðfaranótt sunnudagsins 9. júlí n.k.


Staðfestir jákvæða umsögn heilbrigðisfulltrúa heilbrigðiseftirlits suðurlands að starfsemin sé í samræmi við ákvæði laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, laga um matvæli og mat heilbrigðisnefndar á grenndaráhrifum starfseminnar, þ.m.t. hljóðvistar ef við á. Þar sem húsnæðið á Skipasandi hefur ekki starfsleyfi fer embættið fram á að þess sé gætt að salernisfjöldi á útisvæðinu umrætt tímabil samræmist fskj. 2 í reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti fyrir útisamkomur, þ.e.: Fjöldi fullbúinna snyrtinga skulu ekki vera færri en tvær, þar af önnur ætluð fötluðum. Fyrir hverja 200 gesti umfram 200 komi eitt salerni til viðbótar. Þvagstæði geta komið að 1/3 hluta fyrir salerni karla. Fjöldi handlauga skal vera í samræmi við fjölda salerna.

Staðfestir jákvæða umsögn slökkviliðsstjóra að kröfum um eldvarnir sé fullnægt samkvæmt mati slökkviliðs.

Byggingarfulltrúi mun ekki taka afstöðu til málsins enda er honum það ekki skylt, sbr. 5. mgr. 17. g. laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.

Umsögn þessi er háð ríkri kröfu um frágang og snyrtimennsku og áskilur bæjarráð sér rétt til að láta þrífa umhverfi samkomustaðarins á kostnað leyfishafa ef þörf krefur.

 

   

6.  

201706082 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið áfengisveitingarleyfi vegna goslokahátíðar í Suðureyjakró fyrir Veyja ehf.

 

Erindi frá Sýslumanninum í Vestmannaeyjum dags. 19.júní s.l. þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar Veyja ehf. vegna tímabundins áfengisleyfi til sölu á áfengi í Suðureyjakró á Skipasandi frá kl. 22:00 laugardaginn 8. júlí n.k. til kl. 03:30 aðfaranótt sunnudagsins 9. júlí, sjá nánar í meðfylgjandi afriti af umsókninni.

 

Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um. Leyfið er veitt laugardaginn 8. júlí frá 22:00-03:30 aðfaranótt sunnudagsins 9. júlí n.k.


Staðfestir jákvæða umsögn heilbrigðisfulltrúa heilbrigðiseftirlits suðurlands að starfsemin sé í samræmi við ákvæði laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, laga um matvæli og mat heilbrigðisnefndar á grenndaráhrifum starfseminnar, þ.m.t. hljóðvistar ef við á. Þar sem húsnæðið á Skipasandi hefur ekki starfsleyfi fer embættið fram á að þess sé gætt að salernisfjöldi á útisvæðinu umrætt tímabil samræmist fskj. 2 í reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti fyrir útisamkomur, þ.e.: Fjöldi fullbúinna snyrtinga skulu ekki vera færri en tvær, þar af önnur ætluð fötluðum. Fyrir hverja 200 gesti umfram 200 komi eitt salerni til viðbótar. Þvagstæði geta komið að 1/3 hluta fyrir salerni karla. Fjöldi handlauga skal vera í samræmi við fjölda salerna.

Staðfestir jákvæða umsögn slökkviliðsstjóra að kröfum um eldvarnir sé fullnægt samkvæmt mati slökkviliðs.

Byggingarfulltrúi mun ekki taka afstöðu til málsins enda er honum það ekki skylt, sbr. 5. mgr. 17. g. laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.

Umsögn þessi er háð ríkri kröfu um frágang og snyrtimennsku og áskilur bæjarráð sér rétt til að láta þrífa umhverfi samkomustaðarins á kostnað leyfishafa ef þörf krefur.

 

   

7.  

201706083 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið áfengisveitingarleyfi vegna goslokahátíðar í Rabbakró fyrir Segveyjar ehf.

 

Erindi frá Sýslumanninum í Vestmannaeyjum dags. 19.júní s.l. þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar Segveyja ehf. vegna tímabundins áfengisleyfi til sölu á áfengi í Rabbakró á Skipasandi frá kl. 22:00 laugardaginn 8. júlí n.k. til kl. 04:00 aðfaranótt sunnudagsins 9. júlí, sjá nánar í meðfylgjandi afriti af umsókninni.

 

Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um. Leyfið er veitt laugardaginn 8. júlí frá 22:00-03:30 aðfaranótt sunnudagsins 9. júlí n.k.

Staðfestir jákvæða umsögn heilbrigðisfulltrúa heilbrigðiseftirlits suðurlands að starfsemin sé í samræmi við ákvæði laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, laga um matvæli og mat heilbrigðisnefndar á grenndaráhrifum starfseminnar, þ.m.t. hljóðvistar ef við á. Þar sem húsnæðið á Skipasandi hefur ekki starfsleyfi fer embættið fram á að þess sé gætt að salernisfjöldi á útisvæðinu umrætt tímabil samræmist fskj. 2 í reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti fyrir útisamkomur, þ.e.: Fjöldi fullbúinna snyrtinga skulu ekki vera færri en tvær, þar af önnur ætluð fötluðum. Fyrir hverja 200 gesti umfram 200 komi eitt salerni til viðbótar. Þvagstæði geta komið að 1/3 hluta fyrir salerni karla. Fjöldi handlauga skal vera í samræmi við fjölda salerna.

Staðfestir jákvæða umsögn slökkviliðsstjóra að kröfum um eldvarnir sé fullnægt samkvæmt mati slökkviliðs.

Byggingarfulltrúi mun ekki taka afstöðu til málsins enda er honum það ekki skylt, sbr. 5. mgr. 17. g. laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.

Umsögn þessi er háð ríkri kröfu um frágang og snyrtimennsku og áskilur bæjarráð sér rétt til að láta þrífa umhverfi samkomustaðarins á kostnað leyfishafa ef þörf krefur.

 

   

8.  

201706085 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið áfengisveitingarleyfi vegna goslokahátíðar í Bjargarkró fyrir Dalhraun 6 ehf.

 

Erindi frá Sýslumanninum í Vestmannaeyjum dags. 19.júní s.l. þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar Dalhrauns 6 ehf. vegna tímabundins áfengisleyfi til sölu á áfengi í Bjargarkró á Skipasandi frá kl. 22:00 laugardaginn 8. júlí n.k. til kl. 04:00 aðfaranótt sunnudagsins 9. júlí, sjá nánar í meðfylgjandi afriti af umsókninni.

 

Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um. Leyfið er veitt laugardaginn 8. júlí frá 22:00-03:30 aðfaranótt sunnudagsins 9. júlí n.k.


Staðfestir jákvæða umsögn heilbrigðisfulltrúa heilbrigðiseftirlits suðurlands að starfsemin sé í samræmi við ákvæði laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, laga um matvæli og mat heilbrigðisnefndar á grenndaráhrifum starfseminnar, þ.m.t. hljóðvistar ef við á. Þar sem húsnæðið á Skipasandi hefur ekki starfsleyfi fer embættið fram á að þess sé gætt að salernisfjöldi á útisvæðinu umrætt tímabil samræmist fskj. 2 í reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti fyrir útisamkomur, þ.e.: Fjöldi fullbúinna snyrtinga skulu ekki vera færri en tvær, þar af önnur ætluð fötluðum. Fyrir hverja 200 gesti umfram 200 komi eitt salerni til viðbótar. Þvagstæði geta komið að 1/3 hluta fyrir salerni karla. Fjöldi handlauga skal vera í samræmi við fjölda salerna.

Staðfestir jákvæða umsögn slökkviliðsstjóra að kröfum um eldvarnir sé fullnægt samkvæmt mati slökkviliðs.

Byggingarfulltrúi mun ekki taka afstöðu til málsins enda er honum það ekki skylt, sbr. 5. mgr. 17. g. laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.

Umsögn þessi er háð ríkri kröfu um frágang og snyrtimennsku og áskilur bæjarráð sér rétt til að láta þrífa umhverfi samkomustaðarins á kostnað leyfishafa ef þörf krefur.

 

   

9.  

201706147 - Til umsagnar umsókn ÍBV-íþróttafélags um leyfi til skoteldasýningar á Orkumótinu

 

Erindi frá Sýslumanninum í Vestmannaeyjum dags. 27.júní s.l. þar sem fram kemur að ÍBV íþróttafélag óskar eftir leyfi til skoteldasýningar þann 29. júní n.k. kl. 20:15 í tengslum við Orkumótið. Skotstaður: Há.

 

Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að staðsetning skotstaðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um.

Umsögn þessi er háð ríkri kröfu um frágang og snyrtimennsku og áskilur bæjarráð sér rétt til að láta þrífa umhverfi skotstaðar á kostnað leyfishafa ef þörf krefur.

 

   

 

 

 

 

                                                                                           

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12.54

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159