13.06.2017

Bæjarráð - 3051

 
 Bæjarráð Vestmannaeyja - 3051. fundur

 

haldinn Fundarsal að Bárustíg 15 efri hæð.,

13. júní 2017 og hófst hann kl. 12.00

 

 

Fundinn sátu:

Páll Marvin Jónsson formaður, Elliði Vignisson bæjarstjóri, Trausti Hjaltason aðalmaður og Stefán Óskar Jónasson aðalmaður.

 

Fundargerð ritaði:  Rut Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs

 

 

 

Dagskrá:

 

1.  

201706027 - Samgönguáætlun 2017-2026

 

Stjórn SASS hefur skipað nefnd sem á að koma með tillögur um samgönguáætlun Suðurlands fyrir árin 2017-2026. Í nefndinni situr Páll Marvin Jónsson fyrir hönd Vestmannaeyjarbæjar.

 

Bæjarráð þakkar upplýsingarnar og felur formanni ráðsins að fylgja málinu eftir og halda ráðinu upplýstu.

 

   

2.  

200708078 - Trúnaðarmál lögð fyrir bæjarráð

 

Afgreiðsla trúnaðarmáls var færð í sérstaka trúnaðarmálafundargerð.

 

   

 

 

 

 

                                                                                           

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13.05

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159