03.11.2016

Bæjarstjórn - 1516

 
 Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1516. fundur

 

haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

3. nóvember 2016 og hófst hann kl. 18.00

 

 

Fundinn sátu:

Hildur Sólveig Sigurðardóttir forseti, Elliði Vignisson 1. varaforseti, Páll Marvin Jónsson aðalmaður, Trausti Hjaltason aðalmaður, Birna Þórsdóttir aðalmaður, Stefán Óskar Jónasson aðalmaður og Auður Ósk Vilhjálmsdóttir aðalmaður.

 

Fundargerð ritaði:  Rut Haraldsdóttir framkvæmdastjóri

 

Leitað var afbrigða með að taka inn fundargerð bæjarráðs nr. 3037 frá 3. nóvember s.l. og var það samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum

 

Dagskrá:

 

1.  

201609028 - Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2017

 

-FYRRI UMRÆÐA-

 

Elliði Vignisson bæjarstjóri hafði ítarlega framsögu um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árið 2016 og gerði grein fyrir helstu útgjaldaliðum í áætluninni.

Hildur Sólveig Sigurðardóttir forseti bæjarstjórnar bar upp lykiltölur í fjárhagsáætlun ársins 2017:
Fjárhagsáætlun Sveitarsjóðs Vestmannaeyja 2017:

Tekjur alls kr. 3.550.334.000
Gjöld alls fyrir fjármagnsliði kr. 3.500.958.000
Rekstrarniðurstaða,jákvæð kr. 183.328.000
Veltufé frá rekstri kr. 622.212.000
Afborganir langtímalána kr. 26.584.000
Handbært fé í árslok kr. 3.675.754.000


Fjárhagsáætlun B-hluta bæjarsjóðs Vestmannaeyja 2017:

Rekstrarniðurstaða Hafnarsjóðs, hagn. kr. 30.205.000
Rekstrarniðurstaða Fráveitu, kr. 1.074.000
Rekstrarniðurstaða Félagslegra íbúða, kr. 0
Náttúrustofa Suðurlands kr. 0
Hraunbúðir, hjúkrunarheimili, kr. 1.502.000
Heimaey - kertaverksmiðja, kr. 0
Veltufé frá rekstri kr. 134.155.000
Afborganir langtímalána kr. 29.373.000


Fjárhagsáætlun samstæðu Vestmannaeyja 2017:

Tekjur alls kr. 4.470.992.000
Gjöld alls kr. 4.362.061.000
Rekstrarniðurstaða, jákvæð kr. 216.109.000
Veltufé frá rekstri kr. 756.367.000
Afborganir langtímalána kr. 55.957.000
Handbært fé í árslok kr. 3.675.754.000

Samþykkt var með sjö samhljóða atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun 2017 til síðar umræðu í bæjarstjórn.

 

   

2.  

201611006 - Þriggja ára áætlun Vestmannaeyjabæjar 2018-2020

 

-FYRRI UMRÆÐA-

 

Samþykkt var með sjö samhljóða atkvæðum að vísa þriggja ára áætlun Vestmannaeyjabæjar 2018-2020 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

 

   

3.  

201609005F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 182 frá 28. september s.l.

 

Liðir 2 og 3 liggja fyrir til staðfestingar.

Liður 1 liggur fyrir til kynningar.

 

Liðir 2 og 3 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

4.  

201609008F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 254 frá 5.október s.l.

 

Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-6 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

5.  

201610002F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3035 frá 11. október s.l.

 

Liðir 2 og 5 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1, 3,4,6 og 7 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Samþykkt var með sjö samhljóða atkvæðum að fresta afgreiðslu á lið 2 úr fundargerðinni til næsta fundar bæjarstjórnar.
Liður 5 var samþykktur með fimm atkvæðum meirihluta. Stefán Óskar Jónasson greiddi atkvæði á móti og Auður Ósk Vilhjálmsdóttir sat hjá.
Liðir 3-5 og 7 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

6.  

201610003F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 255 frá 19. október s.l.

 

Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-6 voru samnþykktir með sex samhljóða atkvæðum.

 

   

7.  

201610005F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr.3036 frá 25. október s.l.

 

Liðir 1 og 2 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1 og 2 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

8.  

201610001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 196 frá 26. október s.l.

 

Liðir 2,3,4 og 6 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1,5 og 7 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 3 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 4 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 6 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 1, 5 og 7 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

Trausti Hjaltason vék af fundi.

9.  

201610004F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 183 frá 26. október s.l.

 

Liður 5 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-4, 6 og 7 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 5 var samþykktur með sex samhljóða atkvæðum.
Liðir 1-4, 6 og 7 voru samþykktir meö sex samhljóða atkvæðum.

 

   

10.  

201610006F - Fræðsluráð nr. 289 frá 27. október s.l.

 

Liðir 1 og 4 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2,3 og 5-8 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sex samhljóða atkvæðum.
Liður 4 var samþykktur með sex samhljóða atkvæðum.
Liðir 2, 3 og 5-8 voru samþykktir meö sex samhljóða atkvæðum.

 

   

11.  

201611002F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3037 frá 3. nóvember s.l.

 

Liðir 1-3 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sex samhljóða atkvæðum.
Liður 2 var samþykktur meö sex samhljóða atkvæðum.
Liður 3 var samþykktir meö sex samhljóða atkvæðum.

 

   

12.  

201010070 - Fundargerð Náttúrustofu Suðurlands.

 

Fundargerð stjórnar NS frá 10. október s.l.liggur fyrir til staðfestingar.

 

Fundargerðin var samþykkt með sex samhljóða atkvæðum.

 

   

 

 

 

 

                                                                                           

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20.57

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159