28.04.2016

Bæjarstjórn - 1511

 
 Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1511. fundur

 

haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

28. apríl 2016 og hófst hann kl. 18.00

 

 

Fundinn sátu:

Hildur Sólveig Sigurðardóttir forseti, Elliði Vignisson 1. varaforseti, Páll Marvin Jónsson aðalmaður, Trausti Hjaltason aðalmaður, Birna Þórsdóttir aðalmaður, Stefán Óskar Jónasson aðalmaður og Auður Ósk Vilhjálmsdóttir aðalmaður.

 

Fundargerð ritaði:  Elliði Vignisson, bæjarstjóri

 

 

 

Dagskrá:

 

1.  

201601020 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2015.

 

-SIÐARI UMRÆÐA-

 

Forseti bæjarstjórnar Hildur Sólveig Sigurðardóttir las upp niðurstöðutölur úr ársreikningi Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árið 2016.

a) Ársreikningur sjóða í A-hluta 2015:

Afkoma fyrir fjármagsliði kr. 18.517.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 197.639.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 8.731.216.000
Eigið fé kr. 4.728.573.000


b) Ársreikningur Hafnarsjóðs Vestmannaeyja 2015:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 148.924.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 154.673.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 1.625.577.000
Eigið fé kr. 1.365.506.000


c) Ársreikningur Félagslegra íbúða 2015:

Afkoma fyrir fjármagnsliði(neikvæð) kr. -1.675.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 0
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 187.295.000
Eigið fé ( - neikvætt) kr. -104.483.000


d) Ársreikningur Fráveitu Vestmannaeyja 2015:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 52.639.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 35.486.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 582.833.000
Eigið fé kr. 268.273.000


e) Ársreikningur Dvalarheimilisins Hraunbúða 2015:

Afkoma fyrir fjármagnsliði (neikvæð) kr. -42.964.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 0
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 99.389.000
Eigið fé kr. 29.806.000


f) Ársreikningur Náttúrustofu Suðurlands 2015:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 1.330.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 1.205.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 200.000
Eigið fé kr. ( - neikvætt ) -2.863.000


g) Ársreikningur Vatnsveitu 2015:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 0
Rekstrarafkoma ársins kr. 0
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 448.000.000
Eigið fé kr. 0


h) Ársreikningur Heimaey kertaverksmiðju 2015:

Afkoma fyrir fjármagnsliði (neikvæð) kr. -26.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 0
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 18.945.000
Eigið fé (neikvætt) kr. 18.737.000
Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar vegna ársins 2015 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

2.  

201604096 - Friðlýsing búsvæðis sjófugla í Vestmannaeyjum

 

Bæjarstjórn samþykkir að fresta ákvörðun á málinu þar til bæjarstjórn hefur fundað með fulltrúum Umhverfisráðuneytinu vegna þessa.
Var það samþykkt með sex samhljóða atkvæðum, Páll Marvin Jónsson sat hjá og gerði grein fyrir atkvæði sínu. Trausti Hjaltason og Elliði Vignisson gerðu grein fyrir atkvæðum sínum.

 

   

3.  

201604001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 246 frá 18. apríl s.l.

 

Liður 1, 2 og 8 liggja fyrir tið umræðu og staðfestingar.
Liðir 3-7, 9 og 10 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 8 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 3-7, 9 og 10 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

4.  

201604005F - Fræðsluráð nr. 285 frá 19. apríl s.l.

 


Liðir 2 og 3 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1, 4-8 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 3 var samþykktur meö sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 1, 4-8 voru samþykktir meö sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

5.  

201604006F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3023 frá 19.apríl s.l.

 

Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

6.  

201604007F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 177 frá 20. apríl s.l.

 

Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-6 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

7.  

201604009F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 190 frá 25. apríl s.l.

 

Liðir 1-5 liggur fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-5 voru staðfestir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

 

 

 

 

                                                                                           

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19.39

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159