16.12.2015

Fjölskyldu- og tómstundaráð - 172

 

 

 

Fjölskyldu- og tómstundaráð - 172. fundur

 

haldinn í fundarsal Ráðhúss,

16. desember 2015 og hófst hann kl. 15:00

 

 

Fundinn sátu:

Páll Marvin Jónsson formaður, Sigurhanna Friðþórsdóttir aðalmaður, Geir Jón Þórisson aðalmaður, Birna Þórsdóttir aðalmaður, Jón Pétursson framkvstj.sviðs, Guðrún Jónsdóttir starfsmaður sviðs og Margrét Rós Ingólfsdóttir starfsmaður sviðs.

 

Fundargerð ritaði:  Margrét Rós Ingólfsdóttir,

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

201501042 - Sískráning barnaverndarmála 2015

 

Sískráning barnaverndartilkynninga í nóvember.

 

Í nóvember bárust 17 tilkynningar vegna 13 barna. Þar af voru 3 tilkynningar vegna vanrækslu, 4 tilkynningar vegna ofbeldis gegn barni og 10 vegna áhættuhegðunar barns. Mál allra 13 barnanna voru til frekari meðferðar hjá starfsmönnum.

 

   

2.

200704150 - Fundargerð barnaverndar fyrir fjölskyldu- og tómstundaráð

 

Undir þessum lið er fjallað um öll erindi sem falla undir barnavernd og eru trúnaðarmál.

 

Fundargerð barnaverndar er færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

 

   

3.

200704148 - Fundargerð trúnaðarmála fyrir fjölskyldu- og tómstundaráð.

 

Undir þennan lið falla trúnaðarmál sem lögð eru fyrir ráðið og eru færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

 

Fundargerð trúnaðarmála er færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

 

   

                                                                                           

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159