24.11.2015

Almannavarnanefnd - 1505

 
 Almannavarnanefnd - 1505.
 
Fundur haldinn í stjórnstöð almannavarnarnefndar við Faxastíg,
24. nóvember 2015 og hófst hann kl. 10:00
 
 
Fundinn sátu:
Páley Borgþórsdóttir formaður, Ólafur Þór Snorrason, Adolf Hafsteinn Þórsson, Jóhannes Ólafsson, Sigurður Hjörtur Kristjánsson og Friðrik Páll Arnfinnsson.
 
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Snorrason, framkvæmdastjóri
 
 
 
Dagskrá:
 
1. 201511089 - Neyðaráætlun vegna eldgosa í Vestmannaeyjum
Farið yfir þá vinnu sem hver og einn viðbragðsaðili hefur unnið milli funda. Farið yfir kortagrunn Björgunarfélagsins og virkni hans.
Ákveðið að setja saman öll gögn og senda á almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Hver viðbragðsaðili fer síðan yfir verklag á sinni stofnun með sínu fólki.
 
 
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:10
 
 
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159