05.11.2015

Almannavarnanefnd - 1503

 
Almannavarnanefnd - 1503.
 
Fundur haldinn í stjórnstöð almannavarnarnefndar við Faxastíg,
5. nóvember 2015 og hófst hann kl. 10:00
 
 
Fundinn sátu:
Páley Borgþórsdóttir formaður, Ólafur Þór Snorrason, Ragnar Þór Baldvinsson, Sigurður Þórir Jónsson, Adolf Hafsteinn Þórsson, Jóhannes Ólafsson, Sigurður Hjörtur Kristjánsson, Styrmir Sigurðsson og Friðrik Páll Arnfinnsson.
 
Fundargerð ritaði: Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri
 
Á fundinn mætti Friðjón Pálmason frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra
 
Dagskrá:
 
1. 201511089 - Neyðaráætlun vegna eldgosa í Vestmannaeyjum
Farið yfir þá vinnu sem unnin hefur veið vegna neyðaráætlunar vegna eldgosa í Vestmannaeyjum. Vinnufundur ákveðinn samdægurs kl. 13.00. þar sem viðbragðsaðilar fara í gegnum sín hlutverk í áætluninni.
Ákveðið að aðilar fari yfir sína þætti og leggi fram á næsta fundi Almannavarnanefndar.
 
 
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00
 
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159