15.10.2015

Bæjarstjórn - 1503

 
  

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1503. fundur

 

haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

15. október 2015 og hófst hann kl. 18.00

 

 

Fundinn sátu:

Hildur Sólveig Sigurðardóttir forseti, Elliði Vignisson 1. varaforseti, Páll Marvin Jónsson aðalmaður, Trausti Hjaltason aðalmaður, Birna Þórsdóttir aðalmaður, Stefán Óskar Jónasson aðalmaður og Auður Ósk Vilhjálmsdóttir aðalmaður.

 

Fundargerð ritaði:  Rut Haraldsdóttir framkvæmdastjóri.

 

 

Dagskrá:

 

1.

201509005F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 167 frá 18. september s.l.

 

Liðir 4 og 7 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
1-3 og 5,6 og 8 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 4 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

Bókun E listans við umræður við lið 7:
lagt er til að í fjárhagsáætlun fyrir árið 2016 verði lagðar fram 16. milljónir í verkefni um stofnun frístundakorta. Einnig er lagt til að fjölskyldu- og tómstundaráði verði falið að útfæra tillöguna með hliðsjón að meðfylgjandi greinagerð.
Auður Ósk Vilhjálmsdóttir (sign)
Stefán Óskar Jónasson (sign)

Liður 7 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

Liðir 1-3 og 5,6 og 8 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

2.

201509010F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 233 frá 24. september s.l.

 

Liður 1 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-10 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 6 var samþykktur með sex atkvæðum, Auður Ósk Vilhjálmsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Liðir 2-5 og 7-10 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

3.

201509006F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3010 frá 29. september s.l.

 

Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

4.

201509011F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 183 frá 29. september s.l.

 

Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

5.

201509012F - Fræðsluráð nr. 278 frá 6. október s.l.

 

Liðir 1-8 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-8 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

6.

201510002F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 168 frá 7. október s.l.

 

Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-3 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

7.

201510001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 234 frá 12. október s.l.

 

Liðir 1 og 2 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 3-12 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 3-12 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

 

 

 

Næsti skipulagði fundur bæjarstjórnar er fyrirhugaður þann 5. nóvember n.k.

                                                                                           

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19.01
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159