18.09.2015

Bæjarstjórn - 1502

 

 

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1502. fundur

 

haldinn í fundarsal Ráðhúss,

18. september 2015 og hófst hann kl. 12:00

 

Fundinn sátu:

Hildur Sólveig Sigurðardóttir forseti, Elliði Vignisson 1. varaforseti, Páll Marvin Jónsson aðalmaður, Trausti Hjaltason aðalmaður, Birna Þórsdóttir aðalmaður, Stefán Óskar Jónasson aðalmaður og Auður Ósk Vilhjálmsdóttir aðalmaður.

 

Fundargerð ritaði:  Rut Haraldsdóttir, Framkvæmdastjóri Stjórnsýslu- og fjármálasviðs.

 

Dagskrá:

 

1.

201406089 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 43. gr. samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.

 

Hildur Sólveig Sigurðardóttir vék af fundi við umræðu og afgreiðslu málsins og við fundarstjórn tók Elliði Vignisson.

 

Birgitta Kristjánsdóttir hefur óskað eftir lausn frá nefndarstörfum sem aðalmaður í Framkvæmda- og hafnarráði vegna flutnings erlendis. Í hennar stað kemur Sindri Ólafsson sem aðalmaður í ráðið og í hans stað sem varamaður verður Hildur Dögg Jónsdóttir.

Samþykkt með 6 atkvæðum.

 

   

2.

201508001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr.182 frá 5. ágúst s.l.

 

Liðir 1 og 2 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 3-5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 3-5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

3.

201508002F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3008 frá 18. ágúst s.l.

 

Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-4 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

4.

201508004F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 166 frá 18. ágúst s.l.

 

Liðir 1 og 2 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1 og 2 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

5.

201508006F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr.231 frá 24. ágúst s.l.

 

Liður 7 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-6 og 8-14 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 7 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 1-6 og 8-14 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

6.

201509002F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3009 frá 1. september s.l.

 

Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

7.

201509001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr.232 frá 7. september s.l.

 

Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-6 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   
                                                                                

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:35

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159