13.05.2015

Bæjarstjórn - 1499

 
 

 

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1499. fundur

 

haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

13. maí 2015 og hófst hann kl. 18.00

 

 

Fundinn sátu:

Hildur Sólveig Sigurðardóttir forseti, Páll Marvin Jónsson aðalmaður, Trausti Hjaltason aðalmaður, Birna Þórsdóttir aðalmaður, Stefán Óskar Jónasson aðalmaður, Margrét Rós Ingólfsdóttir 1. varamaður og Jóhanna Ýr Jónsdóttir aðalmaður.

 

Fundargerð ritaði:  Rut Haraldsdóttir framkvæmdastjóri

 

Óskað var eftir því að taka inn með afbrigðum fundargerð fræðsluráðs frá 11. maí s.l. og fundargerð bæjarráðs nr. 3003 frá 13. maí. Var það samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

 

Dagskrá:

 

1.

201411034 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2014

 

-SÍÐARI UMRÆÐA-

 

Forseti bæjarstjórnar Hildur Sólveig Sigurðardóttir las upp niðurstöðutölur úr ársreikningi Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans:


a) Ársreikningur sjóða í A-hluta 2014:


Afkoma fyrir fjármagsliði kr. 32.514.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 111.472.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 9.115.964.000
Eigið fé kr. 5.947.504.000


b) Ársreikningur Hafnarsjóðs Vestmannaeyja 2014:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 47.274.014
Rekstrarafkoma ársins kr. 49.002.374
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 1.455.107.654
Eigið fé kr. 1.217.977.258


c) Ársreikningur Félagslegra íbúða 2014:

Afkoma fyrir fjármagnsliði(neikvæð) kr. -9.624.227
Rekstrarafkoma ársins kr. (neikvæð) -58.644.961
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 191.709.609
Eigið fé ( - neikvætt) kr. -1.301.608.055


d) Ársreikningur Fráveitu Vestmannaeyja 2014:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 35.278.095
Rekstrarafkoma ársins kr. 24.133.810
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 557.628.200
Eigið fé kr. 232.786.369e) Ársreikningur Dvalarheimilisins Hraunbúða 2014:

Afkoma fyrir fjármagnsliði (neikvæð) kr. -17.717.939
Rekstrarafkoma ársins (neikvæð) kr. -29.394.364
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 103.211.681
Eigið fé ( - neikvætt) kr. -230.645.226


f) Ársreikningur Náttúrustofu Suðurlands 2014:

Afkoma fyrir fjármagnsliði (neikvæð) kr. -2.987.339
Rekstrarafkoma ársins (neikvæð) kr. -3.015.772
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 200.000
Eigið fé kr. ( - neikvætt ) -4.068.124g) Ársreikningur Vatnsveitu 2014:

Heildartekjur kr. 16.000.000
Heildargjöld kr. -16.000.000
Rekstrarniðurstaða kr. 0
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 464.000.000
Eigið fé kr. 464.000.000h) Ársreikningur Heimaey kertaverksmiðju 2014:

Afkoma fyrir fjármagnsliði (neikvæð) kr. -27.097
Rekstrarafkoma ársins kr. 0
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 20.395.771
Eigið fé (neikvætt) kr. -32.677.153


Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

2.

201505027 - Kosning í almannavarnarnefnd

 

Skv. 9.gr. laga um almanavarnarnefndir nr. 82/2008
það skipar sveitarstjórn starfsmenn almannavarnarnefnda, ákveður fjölda nefndarmanna greiðir kostnað af störfum þeirra.

 

Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri (skylduseta skv. lögum)
Elliði Vignisson, bæjarstjóri
Ólafur Þór Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs.
Ragnar Baldvinsson, slökkviliðsstjóri
Hjörtur Kristjánsson, læknir
Adolf Þór Þórsson, Björgunarfélagi Vestmannaeyja
Sigurður Þ. Jónsson, Björgunarfélagi Vestmannaeyja

Starfsmaður nefndarinnar er Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn.

 

   

3.

201505005F - Fræðsluráð nr. 275 frá 11. maí s.l.

 

Liðir 1-4 lágu fyrir til umræðu og staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 3 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 4 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

4.

201505007F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3003 frá 13. maí s.l.

 

Liðir 1-6 lágu fyrir til umræðu og staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur var með sjö samhjóða atkvæðum.
Liður 2 var samþykktur var með sjö samhjóða atkvæðum.
Liður 3 var samþykktur var með sjö samhjóða atkvæðum.
Liður 4 var samþykktur var með sjö samhjóða atkvæðum.
Liður 5 var samþykktur var með sjö samhjóða atkvæðum.
Liður 6 var samþykktur var með sjö samhjóða atkvæðum.

 

   

5.

201503008F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2999 frá 24. mars s.l.

 

Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

6.

201504002F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 161 frá 15. apríl s.l.

 

Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-7 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

7.

201503011F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 179 frá 17. apríl s.l.

 

Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

8.

201504009F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 224 frá 24. apríl s.l.

 

Liður 1 og 3 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2 og 4-10 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 3 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 2 og 4-10 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

9.

201504010F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3002 frá 28. apríl s.l.

 

Liður 1 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
2-6 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-6 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

10.

201504012F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 162 frá 6. maí s.l.

 

Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

 

 

 

 

                                                                                           

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18.45

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159