17.12.2014

Fjölskyldu- og tómstundaráð - 156

 
 

Fjölskyldu- og tómstundaráð - 156. fundur

 

haldinn í fundarsal Ráðhúss,

17. desember 2014 og hófst hann kl. 16:00

 

 

Fundinn sátu:

Páll Marvin Jónsson formaður, Sigurhanna Friðþórsdóttir aðalmaður, Geir Jón Þórisson aðalmaður, Birna Þórsdóttir aðalmaður, Jón Pétursson framkvstj.sviðs, Guðrún Jónsdóttir starfsmaður sviðs, Margrét Rós Ingólfsdóttir starfsmaður sviðs, Silja Rós Guðjónsdóttir starfsmaður sviðs og Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir 1. varamaður.

 

Fundargerð ritaði:  Margrét Rós Ingólfsdóttir,

 

Dagskrá:

 

1.

201401038 - Sískráning barnaverndarmála 2014

 

Sískráning barnaverndartilkynninga í nóvember 2014

 

Í nóvember bárust 12 tilkynningar vegna 9 barna. Þar af voru 4 tilkynningar vegna vanrækslu og 8 vegna ofbeldis gegn barni. Engin tilkynning barst um áhættuhegðun barns. Mál 7 barna af 9 voru til frekari meðferðar.

 

   

2.

200704148 - Fundargerð trúnaðarmála fyrir fjölskyldu- og tómstundaráð.

 

Undir þennan lið falla trúnaðarmál sem lögð eru fyrir ráðið og eru færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

 

Fundargerð trúnaðarmála er færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

 

                                                                                   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:20

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159