03.07.2014

Bæjarstjórn -

 
 Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1487. fundur
 
haldinn í Eldheimum,
3. júlí 2014 og hófst hann kl. 18:00
 
 
Fundinn sátu:
Elliði Vignisson Aðalmaður, Páley Borgþórsdóttir Aðalmaður, Páll Marvin Jónsson Aðalmaður, Trausti Hjaltason Aðalmaður, Birna Þórsdóttir Aðalmaður, Jórunn Einarsdóttir Aðalmaður og Stefán Óskar Jónasson Aðalmaður.
 
Fundargerð ritaði: Rut Haraldsdóttir, Framkvæmdastjóri stjórnsýslu-og fjármálasviðs
 
Elliði Vignisson stjórnaði fundi í upphafi skv. 7. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar.
 
Dagskrá:
 
1. 201406088 - Kosning forseta bæjarstjórnar, varaforseta og skrifara
a. Páll Marvin Jónsson var kosin forseti bæjarstjórnar með sjö samhljóða atkvæðum. Tók hann við stjórn fundarins og þakkaði það traust sem sér hefði verið sýnt.
 
b. Elliði Vignisson var kosin varaforseti bæjarstjórnar með sjö samhljóða atkvæðum.
 
c. Skrifarar bæjarstjórnar voru kosnir Jórunn Einarsdóttir og Páley Borgþórsdóttir, til vara Birna Þórsdóttir og Stefán Óskar Jónasson með 7 samhljóða atkvæðum.
 
 
2. 201406089 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 43. gr. samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.

a. Kosning í ráð, nefndir og stjórnir til eins árs:
 
Bæjarráð, 3 aðalmenn og 3 til vara. 
Aðalmenn:
Páley Borgþórsdóttir, formaður
Trausti Hjaltason
Jórunn Einarsdóttir
 
Varamenn: 
Elliði Vignisson
Páll Marvin Jónsson
Stefán Jónasson
 
b. Kosning í ráð, nefndir og stjórnir til fjögurra ára:
 
Fjölskyldu- og tómstundaráð:
Aðalmenn: 
Páll Marvin Jónsson, formaður
Sigurhanna Friðþórsdóttir
Geir Jón Þórisson
Birna Þórsdóttir
Auður Ósk Vilhjálmsdóttir
 
Varamenn: 
Guðjón Rögnvaldsson
Hrönn Harðardóttir
Sæþór Guðjónsson
Einar Björn Árnason
Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir
 
Fræðsluráð:
Aðalmenn: 
Trausti Hjaltason formaður
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Sindri Haraldsson
Silja Rós Guðjónsdóttir
Gunnar Þór Guðbjörnsson
 
Varamenn:
Gígja Óskarsdóttir
Arnar Pétursson
Bjarni Ólafur Guðmundsson
Helena Björk Þorsteinsdóttir
Sonja Andrésdóttir
 
Umhverfis-og skipulagsráð:
Aðalmenn: 
Margrét Rós Ingólfsdóttir formaður
Kristinn Bjarki Valgeirsson
Hörður Óskarsson
Esther Bergsdóttir
Jóhanna Ýr Jónsdóttir
 
Varamenn:
Sindri Freyr Guðjónsson
Theodóra Ágústsdóttir
Ingólfur Jóhannesson
Dóra Kristín Guðjónsdóttir
Jónatan G. Jónsson
 
Framkvæmda- og hafnarráð:
Aðalmenn: 
Sigursveinn Þórðarson, formaður
Jarl Sigurgeirsson
Sæbjörg Logadóttir
Birgitta Kristjónsdóttir
Stefán Jónasson
 
Varamenn:
Anita Óðinsdóttir
Sindri Ólafsson
Arnar Gauti Grettisson
Davíð Guðmundsson
Georg Eiður Arnarsson
 
Kjörstjórnir við sveitarstjórnarkosningar og alþingiskosningar:
 
a. Yfirkjörstjórn, 3 aðalmenn og 3 til vara. 
Aðalmenn:
Ólafur Elísson
Jóhann Pétursson
Þór Ísfeld Vilhjálmsson
 
Varamenn:
Hörður Óskarsson
Karl Gauti Hjaltason
Björn Elíasson
 
b. Kjördeildir, 3 aðalmenn í hvora kjördeild og 3 til vara.
 
1. Kjördeild:
Aðalmenn:
Ingibjörg Finnbogadóttir
Ellý Rannveig Gunnlaugsdóttir
Ásta Gunnarsdóttir
 
Varamenn:
Erla Signý Sigurðardóttir
Guðni Sigurðsson
Drífa Þöll Arnardóttir
  
2. Kjördeild:
Aðalmenn:
Ester Garðarsdóttir
Fjóla Margrét Róbersdóttir
Helga S. Þórsdóttir
 
Varamenn:
Soffía Valdimarsdóttir
Fríða Hrönn Halldórsdóttir
Sigurlaug Grétarsdóttir
 
Tilnefningar í stjórnir og samtarfsnefndir til fjögurra ára:
 
Aðalfund Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, 7 aðalmenn og 7 til vara.
Aðalmenn:
Elliði Vignisson
Páley Borgþórsdóttir
Páll Marvin Jónsson
Trausti Hjaltason
Birna Þórsdóttir
Jórunn Einarsdóttir
Stefán Óskar Jónasson
 
Varamenn:
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Margrét Rós Ingólfsdóttir
Sigursveinn Þórðarsson
Ester Bergsdóttir
Geir Jón Þórisson
Jóhanna Ýr Jónsdóttir
Gunnar Þór Guðbjörnsson
 
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, 3 aðalmenn og 3 til vara.
Aðalmenn:
Elliði Vignisson
Páll Marvin Jónsson
Jórunn Einarsdóttir
 
Varamenn:
Páley Borþórsdóttir
Trausti Hjaltason
Stefán Óskar Jónasson
 
Almannavarnarnefnd, 2 aðalmenn og 2 til vara.
Aðalmenn:
Adólf Þórsson
Sigurður Þ. Jónsson
 
Varamenn:
Þorbjörn Víglundsson
Sólveig Adólfsdóttir
 
Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands,
einn aðalmaður og annar til vara.
Aðalmaður:
Arnar Sigurmundsson
 
Varamaður:
Geir Jón Þórisson
 
Heilbrigðisnefnd Suðurlands, einn aðalmaður og annar til vara.
Aðalmaður:
Valur Bogason
Varamaður:
Birna Þórsdóttir
  
Stjórn Náttúrustofu Suðurlands, 3 aðalmenn og 3 til vara.
Aðalmenn:
Rut Haraldsdóttir
Halla Svavarsdóttir
Georg Eiður Arnarsson
 
Varamenn:
Ólafur Týr Guðjónsson
Auðbjörg Halla Jóhannsdóttir
Guðjón Sigtryggsson
 
Þjónustuhópur aldraðra, 2 aðalmenn og 2 til vara.
Aðalmenn:
Sólrún Erla Gunnarsdóttir
Lea Oddsdóttir
 
varamenn:
Jón Pétursson
Guðrún Jónsdóttir
  
Stjórn Stafkirkju, einn aðalmann annan til vara. 
Aðalmaður:
Guðjón Hjörleifsson
 
Varamaður:
Sólveig Adólfsdóttir
 
Fulltrúar í ráðgjafanefnd fyrir friðlandið í Surtsey.
Aðalmenn:
Páll Marvin Jónsson
Magnús Bragason
 
þóknun til fulltrúa í nefndum og ráðum. 
Vægi nefndarsæta skal haldast óbreytt frá því sem verið hefur. Fyrir grunneiningu skal greitt 9.180 kr.
Nefndarlaun er bundin launavísitölu og uppreiknuð tvisvar á ári.
 
Ráðning bæjarstjóra. 
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkir að endurráða Elliða Vignisson til heimilis að Túngötu 11 Vestmannaeyjum í starf bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar skv. núgildandi ráðningasamningi.
Jórunn Einarsdóttir og Stefán Óskar Jónasson sátu hjá við ráðningu bæjarstjóra.
 
3. 201405006F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 146 frá 14. maí s.l.
Liðir 2 -5 liggja fyrir til staðfestingar.
Liður 1 liggur fyrir til kynningar.
Liðir 2-5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum
 
4. 201405005F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 205 frá 14. maí s.l.
Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 1-10 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.
 
5. 201405009F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2982 frá 22. maí s.l.
Liðir 1-9 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 1-9 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.
 
6. 201405014F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 168 frá 28. maí s.l.
Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 1-6 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.
 
7. 201405012F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr.147 frá 28. maí s.l.
Liðir 1 og 2 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 1 og 2 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.
 
 
8. 201405011F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 206 frá 28. maí s.l.
Liðir 1-11 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 1-11 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.
 
 
9. 201406001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 169 frá 4. júní s.l.
Liðir 1 og 2 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 1 og 2 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.
 
10. 201406002F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr.148 frá 12. júní s.l.
Liðir 1 og 2 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 1 og 2 voru samþykktir með sjö samhjóða atkvæðum.
 
  
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:39
 
 
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159