19.02.2014

Bæjarstjórn - 1483

 
 Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1483. fundur

 

haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

19. febrúar 2014 og hófst hann kl. 18.00

 

 

Fundinn sátu:

Gunnlaugur Grettisson, Elliði Vignisson, Páley Borgþórsdóttir, Páll Marvin Jónsson, Jórunn Einarsdóttir, Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir og Kristín Jóhannsdóttir.

 

Fundargerð ritaði:  Elliði Vignisson, bæjarstjóri

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

201401039 - Breyting á stjórn og fundarsköpum Vestmannaeyjabæjar

 

-SÍÐARI UMRÆÐA-

 

Stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar voru samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum sem og að vísa þeim til staðfestingar Innanríkisráðuneytisins.

 

   

2.

201401003F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 140 frá 15. janúar s.l.

 

Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-4 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

3.

201401004F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 198 frá 16. janúar s.l.

 

Liðir 1-9 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-9 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

4.

201401008F - Fræðslu- og menningarráð nr. 263 frá 21. janúar s.l.

 

Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-4 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

5.

201402001F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2972 frá 22. janúar s.l.

 

Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-3 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

6.

201401010F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 141 frá 29. janúar s.l.

 

Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-3 voru samþykktir meö sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

7.

201401014F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 162 frá 31. janúar s.l.

 

liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

8.

201402002F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2973 frá 5. febrúar s.l.

 

Liður 4 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-3 og 5-7 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 4 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
liðir 1-3 og 5-7 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

9.

201401009F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 199 frá 5. febrúar s.l.

 

Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-10 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

10.

201402004F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 163 frá 11. febrúar s.l.

 

Liður 1 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2 og 3 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sex atkvæðum, Páley Borgþórsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Liðir 2 og 3 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18.25

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159