10.01.2014

Framkvæmda- og hafnarráð - 161

 
 Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 161. fundur
 
haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs,
10. janúar 2014 og hófst hann kl. 12:00
 
 
Fundinn sátu:
Arnar Sigurmundsson, Stefán Óskar Jónasson, Jón Árni Ólafsson, Íris Róbertsdóttir, Sigurjón Ingvarsson, Sveinn Rúnar Valgeirsson, Ragnar Þór Baldvinsson, Ólafur Þór Snorrason.
 
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
 
Ragnar Þór Baldvinsson sat fundinn í 1.máli og Sveinn R valgeirsson í 5. máli
 
Dagskrá:
 
1. 201401028 - Ársskýrsla Slökkviliðs Vestmannaeyja 2013
Ragnar Þór Baldvinsson slökkvistjóri fór yfir ársskýrslu Slökkviliðs Vestmannaeyja fyrir árið 2013.
Ráðið þakkar Ragnari slökkvistjóra fyrir greinargóða kynningu.
 
 
2. 201212069 - Dælustöð fráveitu á Eiði
Fyrir lágu verkfundagerðir nr. 11 frá 19.des 2013 og nr 12 frá 8. jan. 2014 vegna dælustöðvar Eiði
Ráðið samþykkir fyrirliggjandi verkfundagerðir.
 
 
3. 201207015 - Eldheimar sýningarskáli, bygging og eftirlit
Fyrir lá vekfundargerð nr. 21 frá 8.jan.2014 vegna Eldheima.
Ráðið samþykkyr fyrirliggjandi fundagerð
 
 
4. 201305066 - Skipurit Vestmannaeyjahafnar
Farið yfir skipurit Umhverfis- og framkvæmdasviðs í samhengi við flutning tæknideildar að Skildingaveg 5 (Hafnarhús)
 
 
 
5. 201401037 - Vinnubátur fyrir Vestmannaeyjahöfn
Sveinn Rúnar Valgeirsson og Ólafur Þór Snorrason lögðu fram minnisblað varðandi þörf og kostnað vegna endurnýjunar á nýjum vinnubát fyrir Vestmannaeyjahöfn í stað Léttis.
Ráðið þakkar Sveini og Ólafi fyrir og mun skoða málið i framhaldi af fyrirliggjandi upplýsingum
 
 
Kl. 17.00 í dag fer fram athöfn í Hafnarhúsinu að Skildigavegi 5 í tilefni þess að lokið er viðamilum breytingum á húsnæðinu sem unnið hefur verið að síðan í haust og mun Hafnarhúsið framvegis hýsa starfsemi Umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyja og stjórnstöð Vestmannaeyjahafnar
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13.45
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159