14.11.2013

Fræðslu- og menningarráð - 261

 
 Fræðslu- og menningarráð - 261. fundur

 

haldinn í fundarsal Ráðhúss,

14. nóvember 2013 og hófst hann kl. 16.30

 

 

Fundinn sátu:

Trausti Hjaltason, Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir, Hildur Sólveig Sigurðardóttir, Björgvin Eyjólfsson, Elsa Valgeirsdóttir, Elliði Vignisson, Jón Pétursson, Erna Jóhannesdóttir og Sigurlás Þorleifsson.

 

Fundargerð ritaði:  Erna Jóhannesdóttir, fræðslufulltrúi

 

Hildur Jóhannsdóttir, Herdís Rós Njálsdóttir, Emma H. Sigurgeirsdóttir og Lára Skæringsdóttir sátu fundinn í 2. og 3. máli. Þær, ásamt Jóni Péturssyni og Sigurlási Þorleifssyni yfirgáfu fundinn eftir að málefni skólanna höfðu verið afgreidd.

 

Dagskrá:

 

1.

201311030 - Fyrirhugaðar breytingar á fræðslu og menningarráði

 

Elliði Vignisson bæjarstjóri kynnir fyrirhugaðar breytingar.

 

Ráðið þakkar kynninguna.

 

   

2.

201311033 - Fjárhagsáætlun - málaflokkur fræðsluráðs.

 

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fer yfir fyrstu drög að fjárhagsáætlun málaflokks fræðslumála fyrir árið 2014.

 

Ráðið þakkar kynninguna.

 

   

3.

201311010 - Erindi frá KV.

 

Ósk um styrk vegna haustþings Kennarafélags Vestmannaeyja sem haldið var 4. október 2013.

 

Fræðsluráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 50.000 til að mæta kostnaði vegna fyrirlesara á haustþinginu.

 

   

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17.31

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159