18.07.2013

Bæjarstjórn - 1477

 
 Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1477. fundur

 

haldinn í fundarsal Ráðhúss,

18. júlí 2013 og hófst hann kl. 12.00

 

 

Fundinn sátu:

Gunnlaugur Grettisson, Elliði Vignisson, Páley Borgþórsdóttir, Páll Marvin Jónsson, Jórunn Einarsdóttir, Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir og Kristín Jóhannsdóttir.

 

Fundargerð ritaði:  Rut Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnsýslu og fjármálasviðs

 

Leitað var afbrigða með að taka inn fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs nr. 189 frá 17. júlí s.l.

og var það samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

 

Dagskrá:

 

1.

201010070 - Fundargerð Náttúrustofu Suðurlands.

 

Fundargerð stjórnar NS frá 15. júlí s.l. liggur fyrir til staðfestingar.

 

Fundargerðin var samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

2.

201306008F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 130 frá 26. júní s.l.

 

Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-6 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

3.

201307001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 150 frá 4. júlí s.l.

 

Liðir 1 og 2 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1 og 2 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

4.

201307003F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2960 frá 9. júlí s.l.

 

Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-4 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

5.

201307005F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 151 frá 10. júlí s.l.

 

Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar.
Liður 2 liggur fyrir til kynningar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

6.

201307002F - Fræðslu- og menningarráð nr. 258 frá 16. júlí s.l.

 

Liðir 1 - 4 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1 - 4 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

7.

201307004F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 189 frá 17. júlí s.l.

 

Liðir 1 - 10 liggja fyrir umræðu og staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 3 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 4 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 5 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 6 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 7 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 8 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 9 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 10 var samþykktur með fjórum atkvæðum, Jórunn Einarsdóttir, Kristín Jóhannsdóttir, og Sigurlaug Böðvardóttir greiddu atkvæði á móti og lögðu fram svohljóðandi bókun:
Við undirritaðar hörmum áætlanir um að hefja lundaveiðar að nýju. Við treystum mati sérfræðinga og þeirra bjargveiðimanna sem segja stöðu lundastofnsins ekki bjóða upp á lundaveiðar í bráð. Við biðlum hér með til bjargveiðimanna að hefja ekki veiðar að svo stöddu og "leyfa lundanum áfram að njóta vafans" þar til að fullsannað sé að stofninn hafi náð sér að fullu.
Kristín Jóhannsdóttir
Jórunn Einarsdóttir
Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir

 

   

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12.45

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159