15.07.2013

Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

 
Náttúrustofa Suðurlands. Fundargerð 15. júlí 2013
 
 Fundur haldinn í stjórn Náttúrustofu Suðurlands.
 
 
Mættir: Rut Haraldsdóttir, Jóhanna Njálsdóttir og Ingvar Atli Sigurðsson.
 
1. mál. Rætt um framreiknaða og endurskoðaða fjárhagsáætlun. Farið yfir fjárhagstöðu
Náttúrustofu Suðurlands það sem af er ári og lítur hún betur út en gert var ráð fyrir. Má þar
fyrst of fremst þakka auknum tekjum vegna verkefna við sérfræðivinnu sem starfsmenn hafa
sótt og skapað hefur verkefni og tekjur fyrir stofuna.
 
2. mál. Náttúrustofan tók þátt í mófuglaverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands í byrjun júní.
Um nýtt verkefni er að ræða sem vonandi verður framhald á.
 
3. mál. Stjórnin kynnti sér ársreikning Náttúrustofunnar fyrir árið 2012. Og samþykkti fyrir
sitt leyti.
 
Fundi slitið kl. 16:40.
Jóhanna Njálsdóttir
Rut Haraldsdóttir
Ingvar Atli Sigurðsson.
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159