15.04.2013

Bæjarstjórn - 1474

 
  

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1474. fundur

 

haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

15. apríl 2013 og hófst hann kl. 18.00

 

 

Fundinn sátu:

Gunnlaugur Grettisson, Elliði Vignisson, Páley Borgþórsdóttir, Páll Marvin Jónsson, Stefán Óskar Jónasson, Kristín Jóhannsdóttir og Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir.

 

Fundargerð ritaði:  Rut Haraldsdóttir framkvæmdastjóri

 

Samþykkt var með sjö samhljóða atkvæðum að taka inn með afbrigðum fundargerð bæjarráðs nr. 2953 frá því fyrr í dag þann 15. apríl.

 

Dagskrá:

 

1.

201212084 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2012

 

-FYRRI UMRÆÐA-
Elliði Vignisson bæjarstjóri hafði framsögu um ársreikningana og gerði grein fyrir helstu niðurstöðum þeirra.

 

Forseti bæjarstjórnar Gunnlaugur Grettisson las upp niðurstöðutölur úr ársreikningi Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans.

a) Ársreikningur sjóða í A-hluta 2012:


Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 331.390.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 456.354.000
Niðurstaða efnahagsreikn. kr. 9.958.093.000
Eigið fé kr. 5.027.613.000

b) Ársreikningur Hafnarsjóðs Vestmannaeyja 2012:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 155.075.286
Rekstrarafkoma ársins kr. 142.192.174
Niðurstaða efnahagsreikn.kr. 1.309.976.621
Eigið fé kr. 1.027.468.208


c) Ársreikningur Félagslegra íbúða 2012:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 21.740.860
Rekstrarafkoma ársins kr.(neikvæð) -39.494.246
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 205.733.502
Eigið fé ( - neikvætt) kr. -1.198.614.397


d) Ársreikningur Fráveitu Vestmannaeyja 2012:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 18.221.514
Rekstrarafkoma ársins kr. 15.814.304
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 459.784.632
Eigið fé kr. 206.121.994e) Ársreikningur Dvalarheimilisins Hraunbúða 2012:

Afkoma fyrir fjármagnsliði(neikvæð kr. -26.290.933
Rekstrarafkoma ársins (neikvæð) kr. -36.057.430
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 110.857.001
Eigið fé ( - neikvætt) kr. -137.151.339


f) Ársreikningur Sorpeyðingarstöðvar Vestmannaeyja 2012:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 376.853
Rekstrarafkoma ársins kr. 626.971
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 64.204.244
Eigið fé kr. 60.971.129


g) Ársreikningur Náttúrustofu Suðurlands 2012:

Afkoma fyrir fjármagnsliði (neikvæð) kr. -2.149.491
Rekstrarafkoma ársins (neikvæð) kr. -2.261.022
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 200.000
Eigið fé kr. 200.000


h) Ársreikningur Vatnsveitu 2012:

Heildartekjur kr. 16.000.000
Heildargjöld kr. -16.000.000
Rekstrarniðurstaða kr. 0
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 496.000.000
Eigið fé kr. 480.000.000


i) Ársreikningur Heimaey kertaverksmiðju 2012:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr.(neikvæð) -4.658.600
Rekstrarafkoma ársins (neikvæð) kr. -6.882.934
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 23.834.311
Eigið fé (neikvætt) kr. -31.640.821j) Ársreikningur Lífeyrissjóðs starfsmanna Vestmannaeyja-
bæjar 2012:

Heildartekjur kr. 113.033,564
Heildargjöld kr. -131.574.615
Rekstrarniðurstaða (lækkun á sjóði) kr. -18.632.673
Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyr kr. 75.548.400Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum að vísa niðurstöðutölum ársreiknings til síðari umræðu í bæjarstjórn.

 

   

2.

201212011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar

 

-FYRRI UMRÆÐA-

 

Lagt er til að 27. gr. verði breytt þannig að við bætist að fundir séu að öllu jöfnu haldnir í 1. og 3. viku hvers mánaðar.
var breytingartillagan samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

Samþykkt var með sjö samhljóða atkvæðum að vísa nýjum samþykktum um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar til síðar umræðu í bæjarstjórn.

 

   

3.

201304006F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2953 frá 15. apríl s.l.

 

Fundargerðin liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum
Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum

 

   

4.

201303011F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2951 frá 22.mars s.l.

 

Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-3 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

5.

201303013F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr.144 frá 25. mars s.l.

 

Liður 3 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1,2,4 og 5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 3 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 1,2,4 og 5 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

6.

201303010F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 180 frá 27. mars s.l.

 

Liður 1, 2, 10 og 14 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 3-9 og 11-13 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum
Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum
Liður 10 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum
Liður 14 var samþykktur með fjórum atkvæðum, Kristín Jóhannsdóttir, Stefán Óskar Jónasson og Sigurlaug Böðvarsdóttir sátu hjá við afgreiðslu málsins.
liðir 3-9 og 11-13 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

7.

201304001F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2952 frá 10. apríl s.l.

 

Liður 1 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2 og 3 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 4 og 5 liggja fyrir til kynningar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum
Liðir 2 og 3 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

8.

201304002F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 181 frá 10. apríl s.l.

 

Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-10 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

9.

201304003F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 127 frá 10. apríl s.l.

 

Liður 5 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-4 liggja fyrir til staðfestingar.
Liður 1 liggur fyrir til kynningar.

 

Liður 5 var samþykktur sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 2-4 vara samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21.24

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159