21.03.2013

Bæjarstjórn - 1473

 
 Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1473. fundur

 

haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

21. mars 2013 og hófst hann kl. 18.00

 

 

Fundinn sátu:

Gunnlaugur Grettisson, Elliði Vignisson, Páley Borgþórsdóttir, Páll Marvin Jónsson, Stefán Óskar Jónasson, Kristín Jóhannsdóttir og Jórunn Einarsdóttir.

 

Fundargerð ritaði:  Elliði Vignisson, bæjarstjóri

 

Bæjarstjórn Vestmannaeyja færir nýkrýndum deildarmeisturum ÍBV í handbolta hamingjuóskir með árangurinn. Þetta stóra skref verður til þess að á ný eiga Eyjamenn aftur lið í efstu deildum handbolta og fótbolta, karla- og kvennaliða.

 

Dagskrá:

 

1.

201010070 - Fundargerðir Náttúrustofu Suðurlands.

 

Fundargerð NS frá 28. febrúar s.l. liggur fyrir til staðfestingar.

 

Fundargerðin var samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

2.

201303001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 179 frá 6. mars s.l.

 

Liðir 1-3 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 4-7 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 3 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 4-7 voru samþykktir meö sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

3.

201303002F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 143 frá 8. mars s.l.

 

Liðir 4 og 5 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar
Liðir 1, 3 og 6 liggja fyrir til staðfestingar.
Liður 2 liggur fyrir til kynningar.

 

Liður 4 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 5 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 1,3 og 6 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

4.

201303003F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2950 frá 12. mars s.l.

 

Liður 2 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 4 liggja fyrir til staðfestingar.
Liður 3 liggur fyrir til kynningar.

 

Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 1 og 4 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

5.

201303004F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 126 frá 13. mars s.l.

 

Liður 6 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 - 5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 6 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 1 - 5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

6.

201303008F - Fræðslu- og menningarráð nr. 255 frá 19. mars s.l.

 

Liður 5 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-4 og 6 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 5 var samþykkur með fjórum atkvæðum, Jórunn Einarsdóttir, Kristín Jóhannsdóttir og Stefán Ó. Jónasson sátu hjá við afgreiðslu málsins. Elliði Vignisson gerði grein fyrir atkvæði sínu.

 

Jórunn Einarsdóttir gerði einnig grein fyrir atkvæði sínu og lagði fram eftirfarandi bókun frá V-lista:
Við undirstrikum okkar efasemdir um þessa ákvörðun meirihluta fræðsluráðs um aukagjald í leikskóla og frístundaveri. Við hefðum viljað vísa málinu aftur til fræðsluráðs, vegna þess að við teljum að ekki sé búið að skoða málið frá öllum hliðum. við sitjum því hjá.
Jórunn Einarsdóttir
Kristín Jóhannsdóttir
Stefán Óskar Jónasson

Liðir 1 - 4 og 6 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20.23

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159