01.03.2013

Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

 
Náttúrustofa Suðurlands. Fundargerð 28. febrúar 2013.
 
Fundur í stjórn NS fimmtudaginn 28. febrúar 2013 kl. 15:00.
 
Mætt voru: Rut Haraldsdóttir, Halla Svavarsdóttir, Jóhanna Njálsdóttir og Ingvar A.
Sigurðsson.
 
1. mál. Fjárhagsstaða NS
Farið yfir fjárhagsstöðu stofunnar og rekstrarörðugleika í Framhaldi af fundi bæjarráðs 12.
febrúar síðastliðinn. Stjórn felur formanni að leggja fram minnispunkta í samræmi við
niðurstöður fundarins.
 
2. mál. Forstöðumaður fer á fund með umhverfisráðherra í næstu viku og þar sem rætt
verður um stöðu náttúrustofanna.
 
3. mál. Rætt um möguleg verkefni við fuglavöktun næsta sumar.
 
Fundi slitið 15:30.
Jóhanna Njálsdóttir
Rut Haraldsdóttir
Halla Svavarsdóttir
Ingvar A. Sigurðsson
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159