28.02.2013

Bæjarstjórn - 1472

 
 Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1472. fundur

 

haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

28. febrúar 2013 og hófst hann kl. 18.00

 

 

Fundinn sátu:

Gunnlaugur Grettisson, Elliði Vignisson, Páley Borgþórsdóttir, Páll Marvin Jónsson, Páll Scheving Ingvarsson, Jórunn Einarsdóttir og Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir.

 

Fundargerð ritaði:  Elliði Vignisson, bæjarstjóri

 

Ákveðið að fresta umræðu og afgreiðslu í 11. máli á dagskrá í fundargerð bæjarráðs nr. 2948 frá 12. febrúar s.l. þar til í lok fundarins, eftir að útsendingu fundarins væri lokið.

 

Í lok fundar kvað Páll Scheving Ingvarsson sér hljóðs og óskaði eftir leyfi frá störfum sem fulltrúi í bæjarstjórn Vestmannaeyja af persónulegum ástæðum. Páll færði þakkir til allra þeirra sem hann hefur starfað með á þessum vettvangi undanfarin ár.

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

201212050 - Óskað tilnefninga í skólanefnd Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum

 

Erindi frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu þar sem fram kemur að skipa þarf í skólanefnd við framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Tveir nefndarmenn eru skipaðir samkvæmt tilnefningu sveitarstjórnar og einn til vara.

 

Tilnefndir í skólanefnd Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar eru:
Aðalmenn:
Trausti Hjaltason kt. 070982-3749
Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir kt. 150880-5999

Varamenn:
Páll Marvin Jónsson kt. 111066-4429
Kristín Jóhannsdóttir kt. 110160-2919

var það samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

 

 

 

 

 

 

   

2.

201302004F - Almannavarnanefnd nr. 1301 frá 16. janúar s.l.

 

Fundargerðin liggur fyrir til samþykktar.

 

Fundargerðin var samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

3.

201301010F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2947 frá 22. janúar s.l.

 

Liðir 1 - 5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1 - 5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

4.

201301013F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 140 frá 28. janúar s.l.

 


Liðir 3 og 4 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2 og 5 liggja fyrir til staðfestingar.
Liður 1 liggur fyrir til kynningar.

 

Liður 3 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 4 var samþykktur með fimm atkvæðum, Jórunn Einarsdóttir sat hjá og Páll Scheving Ingvarsson vék af fundi.
Liðir 2 og 5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

5.

201301012F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 177 frá 30. janúar s.l.

 

Liðir 1 og 3 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
2, 4 - 8 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 3 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 5 var samþykktur með sex atkvæðum Páll Scheving Ingvarsson vék af fundi.
Liður 6 var samþykktur með sex atkvæðum Páll Scheving Ingvarsson vék af fundi.
Liðir 2, 4, 7 og 8 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

6.

201301014F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 123 frá 30. janúar s.l.

 

Liðir 1 - 3 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1 - 3 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

7.

201302003F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 141 frá 6. febrúar s.l.

 

Liðir 1 og 2 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1 - 2 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

8.

201302001F - Fræðslu- og menningarráð nr. 254 frá 7. febrúar s.l.

 

Liður 1 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
2 - 5 og 7 liggja fyrir til staðfestingar.
Liður 6 liggur fyrir til kynningar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
2 - 5 og 7 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

9.

201302005F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2948 frá 12. febrúar s.l.

 

Liðir 9,11 og 12 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
1-4,6,7,8,10 og 14 liggja fyrir til staðfestingar.
Liður 13 liggur fyrir til kynningar.

 

Liður 9 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæða.
Liður 11 var samþykktur með sex atkvæðum, Jórunn Einarsdóttir sat hjá.
Liður 12 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 1-5,6,7,8,10 og 14 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

10.

201302006F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 124 frá 13. febrúar s.l.

 

Liðir 1 og 2 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1 og 2 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

11.

201302011F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 142 frá 19. febrúar s.l.

 

Liðir 3 og 4 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1,2,5 og 6 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 3 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 4 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 1,2,5 og 6 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

12.

201302010F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 178 frá 20. febrúar s.l.

 

Liðir 1 - 14 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1,2 og 4-14 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 3 var samþykktur með sex atkvæðum Páll Sheving Ingvarsson vék af fundi.

 

   

13.

201302012F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2949 frá 26. febrúar s.l.

 

1 - 4, 7 - 9 og 11 liggja fyrir til staðfestingar.
Liður 5, 6, og 10 liggja fyrir til kynningar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 3 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 4 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 7 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 8 var samþykktur með sex atkvæðum Gunnlaugur Grettisson vék af fundi.
Liður 9 var samþykktur með sex atkvæðum Jórunn Einarsdóttir sat hjá.
Liður 11 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

 

 

14.

201302094 - Breyting á bæjarfulltrúum hjá V lista.

 

Samþykkt með sex atkvæðum að veita Páli Scheving Ingvarssyni leyfi frá bæjarfulltrúastörfum. Páll sat hjá við afgreiðsluna.
Kristín Jóhannsdóttir tekur sæti Páls Scheving sem bæjarfulltrúi í bæjarstjórn.

Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum að Jórunn Einarsdóttir tekur sæti Páls í bæjarráði og varamaður verður Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir.

Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum að Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir verði varaformaður í fjölskyldu-og tómstundaráði og og Kristín Jóhannsdóttir kemur ný inn sem aðalmaður.
Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum að Jórunn Einarsdóttir verði varaformaður í fræðslu- og menningarráði.
Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum að í fulltrúaráð Sambands íslenskra sveitarfélaga taki sæti Stefán Óskar Jónasson og til vara Kristín Jóhannsdóttir.

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20.50

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159