11.02.2013

Almannavarnanefnd - 1301

 
Almannavarnanefnd - 1301. fundur
 
 
haldinn í stjórnstöð almannavarnarnefndar við Faxastíg,
16. janúar 2013 og hófst hann kl. 15:00
 
 
Fundinn sátu:
Karl Gauti Hjaltason, Ragnar Þór Baldvinsson, Karl Björnsson, Adolf Hafsteinn Þórsson, Sigurður Þórir Jónsson, Jóhannes Ólafsson, Ingi Tómas Björnsson.
 
Fundargerð ritaði: Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður
 
 
 
Dagskrá:
 
1. 201203096 - Aðgerðaráætlun vegna ferjuslyss í og við Vestmannaeyjar
Farið var yfir skrifborðsæfingu sem fyrirhuguð er 17.jan. Æfingin gengur út á strand Herjólfs við Landeyjahöfn með þáttöku aðgerðarstjórna í Rangárþingi, Árnesþingi og í Vestmannaeyjum auk samhæfingarstöðvarinnar í Skógarhlíð. Vettvangsstjórn verður í Landeyjum. Skipað var í stöður í aðgerðarstjórn í Vestmannaeyjum.
 
 
 
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00
 
 
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159