16.10.2012

Almannavarnanefnd - 1205

 
Almannavarnanefnd - 1205. fundur
 
 
haldinn í stjórnstöð almannavarnarnefndar við Faxastíg,
11. október 2012 og hófst hann kl.
 
 
Fundinn sátu:
Ólafur Þór Snorrason, Adolf Hafsteinn Þórsson, Jóhannes Ólafsson, Stefán Örn Jónsson, Ingi Tómas Björnsson.
 
Fundargerð ritaði: Ólafur Þ Snorrason, framkvæmdastjóri
 
 
 
Dagskrá:
 
1. 201209090 - Samkomulag almannavarnanefndar og lögreglustjóra við hjálparlið í umdæminu
Farið yfir drög að samningi við hjálparlið í umdæminu og gerðar breytingar og lagfæringar
 
2. 201203095 - Flugslysaæfing 2012
Farið yfir ýmis mál sem upp komu á flugslysaæfingu þann 22.sept. sl.
 
 
 
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:40
 
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159