13.12.2011

Fræðslu- og menningarráð - 240

 
Fræðslu- og menningarráð nr. 240
 
haldinn í fundarsal Ráðhúss,
þriðjudaginn 13. desember 2011 og hófst hann kl. 12.00
 
 
Fundinn sátu:
Hildur Sólveig Sigurðardóttir, Trausti Hjaltason, Elliði Vignisson, Jón Pétursson, Rut Haraldsdóttir, Erna Jóhannesdóttir, Kristín Jóhannsdóttir, Fanney Ásgeirsdóttir, Alda Gunnarsdóttir, Júlía Ólafsdóttir.
 
Fundargerð ritaði:  Erna Jóhannesdóttir, fræðslufulltrúi
 
Marta Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi starfsmanna leikskóla sat fundinn og vék af fundi þegar kynningu á fjárhagsáætlun fyrir fræðsluhluta var lokið ásamt Fanneyju Ásgeirsdóttur, Júlíu Ólafsdóttur, Öldu Gunnarsdóttur og Jóni Péturssyni.
 
Dagskrá:
 
1.
201112030 - Fjárhagsáætlun 2012 - kynning til fagráða
Jón Pétursson kynnti fjárhagsáætlun fræðslumála  fyrir fræðsluráð og Rut Haraldsdóttir kynnti fjárhagsáætlun menningarráðs.
Ráðið þakkar kynninguna og samþykkir fyrir sitt leyti fyrirlagða fjárhagsáætlun  og vísar henni í seinni umræðu.
 
 
 
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12.58
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159