Warning: Creating default object from empty value in /usr/share/php/library/Webber/Controller/Plugin/LangSelector.php on line 18 Fundargerð 1.júní 2011Náttúrustofa -
01.06.2011

Fundargerð 1.júní 2011Náttúrustofa

 

Fundargerð 1. júní 2011

 
 
 
Náttúrustofa Suðurlands – Stjórnarfundur haldinn 1. júní 2011 kl. 16:00.
 
Mætt voru: Ingvar A. Sigurðsson, Kristján Egilsson, Jóhanna Njálsdóttir og Rut Haraldsdóttir.  
 
 
1. mál: Rætt um fjármál stofnunarinnar. Ingvar er á leið til Reykjavíkur að ræða við ráðherra um fjármál náttúrustofanna.
 
2. mál: Gamla tuðran hefur verið seld og ný pöntuð Náttúrustofan mun eiga um 17% hlut í þeirri nýju..
 
3. mál: Áfram unnið að verkefnum tengdum lunda og skrofu. Engin ný verkefni fyrirsjáanleg.
 
4. mál. Ársskýrsla í burðarliðnum. 
 
5. mál. Tveir lundahringir verða farnir um landið.
 
6. mál. Náttúrustofan gerði athugasemdir vegna hrossabeitar í Stapatúni og utanvegaaksturs mótorhjólamanna á nýja hrauninu.
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45 
 
Rut Haraldsdóttir
  
Jóhanna Njálsdóttir
 
Kristján Egilsson
 
Ingvar A. Sigurðsson
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159