23.05.2011

Almannavarnanefnd - 1101

 
Almannavarnanefnd - 1101. fundur
 
haldinn í stjórnstöð Almannavarnanefndar við Faxastíg,
mánudaginn 23. maí 2011 og hófst hann kl. 10.00
 
 
Fundinn sátu:
Karl Gauti Hjaltason, Ólafur Þór Snorrason, Ragnar Þór Baldvinsson, Karl Björnsson, Adolf Hafsteinn Þórsson, Jóhannes Ólafsson.
 
Fundargerð ritaði:  Ólafur Þ Snorrason framkvæmdastjóri
 
 
 
Dagskrá:
 
1. 201107037 - Öskufall vegna eldgoss í Grímsvötnum
Rætt um stöuna í Vestmannaeyjum vegna öskufalls. Nægar birgðir eru til að gleraugum og grímum. Ákveðið að beina tilmælum til fólks um að nota hlífðarbúnað og að bændur hugi vel að skepnum. Sérstaklega er fólki með öndunarsjúkdóm ráðlagt að vera ekki á ferð að nauðsynjalausu.
 
 
 
 
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10.20
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159