19.04.2011

Fræðslu- og menningarráð - 232

 
Fræðslu- og menningarráð - 232. fundur
 
haldinn í fundarsal Ráðhúss,
þriðjudaginn 19. apríl 2011 og hófst hann kl. 13.30
 
 
Fundinn sátu:
Hildur Sólveig Sigurðardóttir, Páll Scheving Ingvarsson, Elsa Valgeirsdóttir, Elliði Vignisson, Rut Haraldsdóttir og Kristín Jóhannsdóttir.
 
Fundargerð ritaði:  Rut Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
 
 
 
Dagskrá:
 
1.
201104015 - Bæjarlistamaður 2011
Val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2011
Tekin var ákvörðun um val á næsta bæjarlistamanni.
 
2.
201103058 - Goslokahátíð 2011
Skipun starfshóps.
Fræðslu- og menningarráð samþykkir að Margrét Rós Ingólfsdóttir og Kristín Jóhannsdóttir muni leiða vinnu við skipulag og framkvæmd á Goslokahátíð 2011.
 
 
 
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14.00
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159