08.06.2010

Fræðslu- og menningarráð -222.

 
 
Fræðslu- og menningarráð -222. fundur
 
haldinn í fundarsal Ráðhúss,
þriðjudaginn 8. júní 2010 og hófst hann kl. 17:00
 
 
Fundinn sátu:
Páley Borgþórsdóttir, Elsa Valgeirsdóttir, Gunnar Friðfinnsson, Páll Scheving Ingvarsson.
 
Fundargerð ritaði:  Rut Haraldsdóttir, Framkvæmdastjóri
 
Páll Scheving Ingvarsson var á fundinum í gegnum síma frá Norðfirði.
 
Dagskrá:
 
1.
201004049 - Goslokahátíð 2010
Ráðið ræddi fyrirkomulag goslokahátíðar.
Ákveðið er að þriggja manna framkvæmdastjórn haldi utan um fjárhagsáætlanagerð, ákvarðanir og framkvæmd hátíðahaldanna og að hana skipi formaður ráðsins og tveir starfsmenn, þeir Kristín Jóhannsdóttir og Margrét Rós Ingólfsdóttir. Framkvæmdastjórn mun kalla saman samráðshóp til skrafs og ráðagerða til fundar hið fyrsta.
 
 
 
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17.38
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159