28.09.2009

Fundargerð 28. september 2009Náttúrustofa

 
Fundargerð 28. september 2009
 
 
 
Náttúrustofa Suðurlands – Stjórnarfundur haldinn 28. september 2009 kl. 17:00.
 
Mætt voru: Ólafur Lárusson, Rut Haraldsdóttir, Örn Hilmisson og Ingvar A. Sigurðsson, forstöðumaður.
 
 
 
1. mál: Farið yfir rekstraryfirlit það sem af er ári. Stefnt er að því að reksturinn haldi áætlun út árið og allar líkur á því að það gangi eftir.
 
2. mál: Farið yfir verkefni Náttúrustofunnar og gerð grein fyrir fræðigreinum sem birst hafa undir nafni Náttúrustofunnar undanfarið.
 
3. mál: Árætt um Ársþing og Ársfund Samtaka Náttúrustofa sem haldin verða í Sandgerði 6-8. október. Ingvar mun sækja þingið og fundinn og Hálfdán og Elínborg mæta á þingið.
 
4. mál. Stjórnin ákvað að halda fund þegar ljóst er hvert framlag ríkisins til Náttúrustofu Suðurlands verður fyrir árið 2010.
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50
 
Örn Hilmisson
 
Ólafur Lárusson
 
Rut Haraldsdóttir
 
Ingvar A. Sigurðsson
 
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159