25.08.2009

Almannavarnanefnd - 905

 
 
0905. fundur
Almannavarnanefndar
haldinn í fundarsal Ráðhúss,
þriðjudaginn 25. ágúst 2009 og hófst hann kl. 15:00
 
 
Fundinn sátu:
Karl Gauti Hjaltason formaður, Elliði Vignisson, Ólafur Þór Snorrason, Karl Björnsson, Adolf Hafsteinn Þórsson, Sigurður Þórir Jónsson, Jóhannes Ólafsson, Stefán Örn Jónsson, Ingibergur Einarsson
 
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdsviðs Vestmannaeyjabæjar
 
 
 
Dagskrá:
 
1. 200909007 - Flugslysaáætlun fyrir Vestmannaeyjar
Kynnt var ný flugslysaáætlun fyrir Vestmannaeyjar útgefin 29.júlí 2009.
 
 
2. 200909008 - Aðgerðaráætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu
Farið var yfir aðgerðaráætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu. Gerðar breytingar sem fram komu á fundinum.
Samþykkt að ljúka gerð áætlunar sem fyrst og mun lögreglustjóri bera ábyrgð á vinnunni.
 
 
 
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159