19.06.2009

Fundur Almannavarnanefndar haldinn í Barnaskóla

 
Fundur
 
Almannavarnanefndar
haldinn í Barnaskóla Vestmannaeyja,
föstudaginn 19. júní 2009 og hófst hann kl. 13:30
 
 
Fundinn sátu:
Karl Gauti Hjaltason formaður, Ólafur Þór Snorrason, Ragnar Þór Baldvinsson, Karl Björnsson, Adolf Hafsteinn Þórsson, Jóhannes Ólafsson, Edda Angantýsdóttir, Trausti Ágúst Hermannsson, Rut Haraldsdóttir, Eydís Sigurðardóttir
 
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Snorrason, framkvæmdastjór Umhverfis- og framkvæmdasviðs
 
Á fundinn mættu Haraldur Briem sóttvarnarlæknir og Rögnvaldur Ólafsson frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra.
 
Dagskrá:
 
1. 200703283 - Hugsanlegur heimsfaraldur inflúensu
Haraldur Briem sóttvarnarlæknir fór yfir heimsfaraldra inflúensu á síðustu öld og áætlanir sem gerðar hafa verið. Rögnvaldur Ólafsson fór yfir drög að landsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu og áætlunn vegna Vestmannaeyja.
Rætt var um tilhögun vinnu við viðbragðsáætlun og skal henni lokið 1.sept. nk.
 
 
 
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159