18.06.2009

Fundur Almannavarnanefndar haldinn í í

 
Fundur
 
Almannavarnanefndar
haldinn í í stjórnstöð almannavarna við Faxastíg,
fimmtudaginn 18. júní 2009 og hófst hann kl. 13:00
 
 
Fundinn sátu:
Karl Gauti Hjaltason formaður, Elliði Vignisson, Ragnar Þór Baldvinsson, Karl Björnsson, Adolf Hafsteinn Þórsson, Jóhannes Ólafsson, Trausti Ágúst Hermannsson
 
Fundargerð ritaði: Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður
 
 
 
Dagskrá:
 
1. 200703283 - Hugsanlegur heimsfaraldur inflúensu
Rætt um gerð viðbragðsáætlunar vegna heimsfaraldurs inflúensu.
Ákveðið var að skipa stýrihóp sem í eru Karl Gauti Hjaltason lögreglustjóri, Elliði Vignisson bæjarstjóri og Karl Björnsson sóttvarnarlæknir. Einnig voru eftirtaldir skipaðir í verkefnahóp. Trausti Ágúst Hermannsson fulltrúi sýslumanns, Karl Björnsson læknir, Adolf Þórsson Björgunarfélagi Vestmannaeyja, Jóhannes Ólafsson yfirlögregluþjónn og Ólafur Þór Snorrason framkvæmdastjóri UF-sviðs Vestmannaeyjabæjar. Rætt um ýmis verkefni þar að lútandi og ákveðið að halda fund með sóttvarnalækni og fulltrúa almannavarna í Barnaskólanum 19.júní kl. 13.00.
 
 
 
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00
 
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159