30.04.2009

Fundur Almannavarnanefndarhaldinn í stjórnstöð

 

Fundur Almannavarnanefndar
haldinn í stjórnstöð Almannavarnarnefndar við Faxastíg,
fimmtudaginn 30. apríl 2009 og hófst hann kl. 15:00


Fundinn sátu:
Karl Gauti Hjaltason formaður, Ólafur Þór Snorrason, Ragnar Þór Baldvinsson, Karl Björnsson, Adolf Hafsteinn Þórsson, Sigurður Þórir Jónsson,

Fundargerð ritaði: Ólafur Þ Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar

 

Dagskrá:

1. 200703283 - Hugsanlegur heimsfaraldur inflúensu
Karl Björnsson fór yfir stöðu mála varðandi aðföng varnarbúnaðar. Einnig lýsti hann einkennum verufaraldursins og viðbrögðum. Farið var yfir framkvæmdaþætti í aðgerðarstjórnun.
Ákveðið var að fylgjast með framvindu mála.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15.45

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159