28.01.2009

Fundargerð 28. janúar 2009Stjórn

 

Fundargerð 28. janúar 2009

Stjórn Náttúrustofu Suðurlands
Náttúrustofa Suðurlands - Stjórnarfundur haldinn 28. janúar 2009 kl. 17:15.

Mætt voru: Ólafur Lárusson, Rut Haraldsdóttir, Örn Hilmisson og Ingvar A. Sigurðsson, forstöðumaður.

 

1. 1. mál: Ingvar lagði fram fjárhagsáætlun fyrir árið 2009.

2. 2. mál: Rætt um húsnæðismál. Ákveðið að skoða stöðuna betur síðar.

3. 3.mál: Starfsmannamál rædd. Gert er ráð fyrir 2 starfsmönnum í fullu starfi og einum í hálfu starfi. Einnig er reiknað með unglingum í sumar.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00

Örn Hilmisson

Ólafur Lárusson

Rut Haraldsdóttir

Ingvar A. SigurðssonVestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159