14.04.2008

Árið 2008, fimmtudaginn 14.apríl

 

Árið 2008, fimmtudaginn 14.apríl kl. 15.00, haldinn fundur í Almannavarnanefnd Vestmannaeyja í stjórnstöð Almannavarna við Faxastíg 38.

Mættir voru: Karl Gauti Hjaltason lögreglustjóri, Adólf Þórsson Björgunarfélag Vestmannaeyja, Sigurður Þ. Jónsson Björgunarfélag Vestmannaeyja
Gestir: Ólafur Snorrason Vestmannaeyjabæ, Ingi Tómas Björnsson Rauði krossinn, Bjarni Sighvatsson Flugstoðir Vestmannaeyjum, Stefán Örn Jónsson Slökkvilið Vestmannaeyja.

Fundargerð ritaði: Karl Gauti Hjaltason

1.mál. Flugslysaæfing haldin í Vestmannaeyjum 24-27 apríl n.k.

Bjarni Sighvatsson fulltrúi Flugstoða fór yfir hlutverk allra aðila sem að málinu koma.

2. mál. Rætt um undirbúning og framkvæmd æfingarinnar og ýmsa þætti hennar.
Einstaklingar skipaðir í aðgerðarstjórn, vettvangsstjórn og verkþáttastjórar skipaðir.
Rætt um að á síðustu æfingu hafi Rauði krossinn ekki fengið verkefni þar sem æfingunni hafi verið slitið áður en til þess kom.
Stefnt að því að bæta úr því nú.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 16.25

Fundargerð samþykkt:
Karl Gauti Hjaltason. (sign)
Ólafur Snorrason (sign)
Bjarni Sighvatsson (sign)
Ingi Tómas Björnsson (sign)
Stefán Örn Jónsson (sign)
Jóhannes Ólafsson. (sign

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159