09.11.2007

12. fundur Fjölskylduráðs

 

12. fundur

Fjölskylduráðs Vestmannaeyja

haldinn í fundarsal Ráðhúss,

föstudaginn 9. nóvember 2007 og hófst hann kl. 15.00

Fundinn sátu:

Guðríður Ásta Halldórsdóttir, Guðrún Erlingsdóttir, Jarl Sigurgeirsson, Sigurhanna Friðþórsdóttir, Jón Pétursson,

Fundargerð ritaði: Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs

Dagskrá:

1. 200704150 - Fundargerð barnaverndar fyrir fjölskylduráð

Fundargerð barnaverndar er færð í sérstaka trúnaðarmálabók barnaverndar.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 15.30

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159