29.03.2007

Almannavarnanefnd Árið 2007, fimmtudaginn

 

Almannavarnanefnd

Árið 2007, fimmtudaginn 29. mars kl: 13.00, haldinn fundur í Almannavarnanefnd Vestmannaeyja í sal Almannavarna við Faxastíg 38.

Mættir voru: Frosti Gíslason (Vestmannaeyjabæ), Ragnar Þór Baldvinsson (Slökkviliði Vestmannaeyja) Karl Gauti Hjaltason (sýslumaður), Karl Björnsson (yfirlæknir heilsugæslustöðvar), Adólf Þórsson (Björgunarfélagi Vestmannaeyja), Jóhannes Ólafsson (Lögreglan)
Auk þeirra mættu á fundinn fulltrúar Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, yfirlæknar, hjúkrunarstjórar o.fl.
Frá SVL: Guðrún Sigmundsdóttir, Þórólfur Guðnason og Ása Atladóttir
Frá RLS: Víðir Reynisson, Rögnvaldur Ólafsson og Íris Marelsdóttir
Fundargerð ritaði: Frosti Gíslason


1.mál. Hugsanlegur heimsfaraldur inflúensu.
Verkefni kynnt, boðleiðir vegna hugsanlegs heimsfaraldurs rædd og viðbrögð við hugsanlegum faraldri kynnt og rædd.
14. september 2007 verður haldin æfing vegna þessa, þetta verður s.k. skrifborðsæfing.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 16:25

Fundargerð samþykkt:
Frosti Gíslason .
Ragnar Þór Baldvinsson.
Karl Gauti Hjaltason.
Adólf Þórsson.
Karl Björnsson.
Jóhannes Ólafsson.

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159