12.12.2006

FundargerðFundur fjölskylduráðs Vestmannaeyja haldinn

 

Fundargerð

Fundur fjölskylduráðs Vestmannaeyja haldinn í fundarsal Ráðhússins, 3. hæð þriðjudaginn 12. desember 2006 kl. 16:30.

Mætt: Guðríður Ásta Halldórsdóttir, Guðrún Erlingsdóttir, Helga Björk Ólafsdóttir, Sigurhanna Friðþórsdóttir og Kristín Valtýsdóttir.

Auk þeirra voru mætt Jón Pétursson framkvæmdastjóri og Guðrún Jónsdóttir yfirfélagsráðgjafi.

Fundarritari: Sigurhanna Friðþórsdóttir

Trúnaðarmál

1. - 3. mál

Umsókn um fjárhagsaðstoð

Barnavernd

4. mál

Lagt fram mánaðarlegt yfirlit til Barnaverndarstofu vegna barnaverndartilkynninga í nóvembermánuði.

Í nóvember bárust 13 tilkynningar vegna 17 barna til barnaverndarnefndar Vestmannaeyja eins og fram kemur í sískráningaryfirliti til Barnaverndarstofu. 3 tilkynningar voru vegna vanrækslu barns, 2 vegna ofbeldis gegn barni og 8 vegna áhættuhegðunar barns.

5. – 8. mál

Áætlanir og greinargerð lagðar fram í fjórum málum.

Almenn mál

9. mál

Kynning á drögum að fjárhagsáætlun 2007

Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið kl. 19.00

Guðríður Ásta Halldórsdóttir (sign)

Guðrún Erlingsdóttir (sign)

Helga Björk Ólafsdóttir (sign)

Sigurhanna Friðþórsdóttir (sign)

Kristín Valtýsdóttir (sign)

Jón Pétursson (sign)

Guðrún Jónsdóttir (sign)

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159