08.11.2006

FundargerðFundur fjölskylduráðs Vestmannaeyja haldinn

 

Fundargerð

Fundur fjölskylduráðs Vestmannaeyja haldinn í fundarsal Ráðhússins, 3. hæð miðvikudaginn 08. nóvember 2006 kl. 16:45.

Mætt: Guðríður Ásta Halldórsdóttir, Guðrún Erlingsdóttir, Jarl Sigurgeirsson, Sigurhanna Friðþórsdóttir, Hafdís Sigurðardóttir.

Auk þeirra voru mætt Jón Pétursson framkvæmdastjóri, Guðrún Jónsdóttir yfirfélagsráðgjafi og Sólrún Gunnarsdóttir félagsráðgjafi. Jóhann Pétursson lögfræðingur mætti vegna 1. – 2. máls.

Fundarritari: Sigurhanna Friðþórsdóttir

1. – 4. mál

Barnaverndarmál

5. mál

Lagt fram mánaðarlegt yfirlit til Barnaverndarstofu vegna barnaverndartilkynninga í októbermánuði.

Fjölskyldu- og fræðslusviði bárust alls 13 tilkynningar vegna 7 barna. 2 tilkynningar bárust vegna vanrækslu gagnvart barni, 4 vegna ofbeldis gagnvart barni og 7 vegna áhættuhegðunar barns.

6. – 11. mál

Trúnaðarmál

12. mál

Kynning á drögum að nýjum reglum um húsnæðismál.

13. mál

Beiðni um styrkveitingu frá Hjálparlínunni. Fjölskylduráð sér sér ekki fært að verða við beiðninni.

Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið kl. 19.12.

G. Ásta Halldórsdóttir (sign)

Guðrún Erlingsdóttir (sign)

Jarl Sigurgeirsson (sign)

Sigurhanna Friðþórsdóttir (sign)

Hafdís Sigurðardóttir (sign)

Jón Pétursson (sign)

Guðrún Jónsdóttir (sign)

Sólrún Gunnarsdóttir (sign)

Jóhann Pétursson (sign) vegna 1. – 2. máls.

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159