17.01.2006

163. fundur Skólamálaráðs Vestmannaeyja

 

163. fundur Skólamálaráðs Vestmannaeyja var haldinn í fundarsal Íþróttahússins þriðjudaginn 17. janúar 2006 klukkan 16.30.

Mætt voru : Elsa Valgeirsdóttir, Gunnlaugur Grettisson, Jóhann Guðmundsson, Margo Renner, Páll Marvin Jónsson og Steinunn Jónatansdóttir.

Auk þeirra sátu fundinn: Guðrún H. Bjarnadóttir leikskólafulltrúi, Erna Jóhannesdóttir, Andrés Sigurvinsson framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs.

Áheyrnarfulltrúar vegna leikskólanna: Alda Gunnarsdóttir, Alda Jóhannsdóttir, Ásta Sigrún Halldórsdóttir, Erna Ingólfsdóttir, Helena Jónsdóttir og Júlía Ólafsdóttir.

Áheyrnarfulltrúar vegna grunnskólanna: Björn Elísasson, Guðrún Snæbjörnsdóttir, Ingibjörg Finnbogadóttir, Karen Fors, María Pálmadóttir og Sigurlás Þorleifsson.

Áheyrnarfulltrúi vegna tónlistarskólans: Guðmundur H. Guðjónsson

Fundargerð ritaði: Gunnlaugur Grettisson

1. mál.

Formaður fór yfir útskrift úr fundargerð bæjarráðs Vestmannaeyja frá 27. desember sl. 10. og 11. mál um framlengingu námsstyrkja til 1. júní 2006 og að gert sé ráð fyrir 1. milljón króna í þennan lið. Jafnframt leiðir þessi breyting til lækkunar á málaflokknum í heild um 1.5 milljónir króna.

2. mál.
Fræðslu- og menningarsvið gerir grein fyrir millifærslum á haustönn 2005 vegna fjarnámsnema.
Ráðið þakkar upplýsingarnar.

3. mál
Fræðslu- og menningarsvið gerir grein fyrir ferða- og fjarnámsumsóknum á vorönn 2006 í kjölfari ákvörðunar bæjarráðs frá 27. des. 2005.

Eftirtaldir sóttu um:

Nöfn umsækjenda um námsstyrk til starfsmanna Vestmannaeyjabæjar. Vorönn 2006.

Nafn

kt

stofnun

v náms í

ums

Elín Jóhannsdóttir

290779-3089

BV

grunnskk

námsstyrk

Arnsteinn Ingi Jóhannesson

141274-4069

BV

grunnskk

námsstyrk

Ásdís Steinunn

301271-4099

BV

grunnskk

námsstyrk

Áslaug Hrund Stefánsd

200774-4269

Rauðagerði

leikskólak

námsstyrk

Ásta Kristmannsdóttir

170158-5119

BV

grunnskk

námsstyrk

Bjartey Gylfadóttir

0808883-3319

Hamarsskóli

grunnskk

námsstyrk

Björk Steingrímsdóttir

270880-6069

Búhamar

Þroskaþjálfun

námsstyrk

Björn Elíasson

200160-5339

BV

stjórnun

námsstyrk

Eyja Bryngeirsdóttir

250573-4059

Rauðagerði

leikskólak

námsstyrk

Hildur Jónasdóttir

260975-4209

BV

grunnskk

námsstyrk

Margrét Bjarnadóttir

040581-3169

Rauðagerði

leikskólak

námsstyrk

Margrét Kjartansdóttir

70159

Sóli

leikskólak

námsstyrk

Marta Jónsdóttir

010259-3559

Sóli

leikskólak

námsstyrk

Ólafía Ósk Sigurðardóttir

161066-3469

BV

grunnskk

námsstyrk

Sigríður Sigmarsdóttir

130673-3259

BV

Þroskaþjálfun

námsstyrk

Sigþóra Guðmundsdóttir

230974-5789

Féló

tómstundafræði

námsstyrk

Þóra Gísladóttir

170679-5639

BV

grunnskk

námsstyrk

Þórey Friðbjarnardóttir

280875-4659

BV

grunnskk

námsstyrk

18 gildar umsóknir.

Nöfn umsækjenda um ferðastyrk til námsmanna í fjarnámi. Vorönn 2006.

Auður Ásgeirsdóttir

191174-5349

hjúkrunarfr

ferðastyrk

Ásta Gústafsdóttir

230973-5049

hjúkrunarfr

ferðastyrk

Elísa Kristmanns

020476-4789

framh grunnsk

ferðastyrk

Elísabet Íris Þórisd

110473-5249

hjúkrunarfr

ferðastyrk

Eygló Alda Sigurðard

171164-5679

hjúkrunarfr

ferðastyrk

Hrund Gísladóttir

130674-4029

hjúkrunarfr

ferðastyrk

Iðunn Dísa Jóhannesd

091061-2959

hjúkrunarfr

ferðastyrk

Joanna Wlaszczyk

110664-2309

framhn tónlist

ferðastyrk

Margó Renner

291253-5719

náms- og starfsrgj

ferðastyrk

Margrét Þorsteinsdóttir

150477-3289

hjúkrunarfr

ferðastyrk

Rósa Gunnarsd

070474-5919

hjúkrunarfr

ferðastyrk

Vignir Sigurðsson

080466-5609

grunnskólkenn

ferðastyrkur

Þórdís Jóelsdóttir

210872-2999

framhn grunnsk

ferðastyrk

13 gildar umsóknir

Ráðið samþykkir allar umsóknirnar samhljóða enda uppfylla umsækjendur þau skilyrði sem sett eru fyrir styrkveitingum.

4. mál
Fræðslu- og menningarsvið kynnti breytingar á kaupum máltíða fyrir leikskólabörnin á Sóla og Kirkjugerði og undangengið ferli vegna málsins.

Fram koma að „Fjólan” hefur tekið að sér að útbúa máltíðir fyrir leikskólana Sóla og Kirkjugerði fram að sumarlokun vegna lokunar Karató ehf. Starfsmenn fræðslu- og menningarsviðs ásamt leikskólastjórum og fulltrúum foreldra komu að gerð matseðils og náðist samkomulag um grundvallaratriði um samsetningu hans og voru allir sáttir með það samkomulag. Verð hverrar máltíðar kemur til með að hækka um 40 kr. frá og með næstu mánaðarmótum og voru allir aðilar sammála um nauðsyn þess. Sama hækkun mun og ná til leikskólans á Rauðagerði.

Ráðið samþykkir ofangreindar breytingar og fagnar að málum hafi verið komið í þennan farveg og mun vinna að framtíðarskipulagi matarmála skólanna verði tekið upp á næstu mánuðum.

5. mál
Fræðslu- og menningarsvið gerir grein fyrir umsóknum sem liggja fyrir vegna auglýstra starfa skólastjóra grunn- og leikskóla Vestmannaeyjabæjar.

Þann 15. janúar sl. rann út umsóknafrestur um auglýsar stöður skólastjóra grunnskóla og skólastjóra leikskóla Vestannaeyjabæjar.

Eftirtaldir sóttu um stöðu skólastjóra Leikskóla Vestmannaeyja.

Drífa Þórarinsdóttir (1973) leikskólastjóri í Hrísey, Guðný Anna Annasdóttir (1958) deildarstjóri á Plejehjemmet Möllegården, Årslev, Danmark Århus Kommune og Guðrún Helga Bjarnadóttir (1963) leikskólafulltrúi Vestmannaeyjabæjar.

og um stöðu skólastjóra grunnskóla Vestmannaeyja: Elliði Vignisson (1969) bæjarfulltrúi og framhaldsskólakennari og Fanney Ásgeirsdóttir (1971) kennari og fv. skólastjóri grunnskóla Svalbarðshrepps.

Ráðið felur formanni, varaformanni og framkvæmdastjóra sviðsins að ganga til samninga við ráðgjafafyrirtæki um að það leggi faglegt mat á hæfni umsækjanda í ofangreindar stöður. Skólamálaráð mun taka afstöðu til umsóknanna þegar matið ráðgjafafyrirtækisins liggur fyrir.

6. mál
Fyrir liggur bréf og ósk frá Allysion Macdonald og Meyvant Þórólfssyni fræðimönnum frá Kennaraháskóla Íslands um leyfi til að starfa að rannsóknum um náttúrufræði- og tæknimenntun í íslenskum skólum.

Ráðið vísar málinu til skólastjórnenda og hvetur til samvinnu við bréfritara.

7. mál
Fræðslustjóri gerði grein fyrir vistun tveggja nemenda frá Barnaskóla Vestmannaeyja í Álftanesskóla , sbr. viðmiðunarreglur Sambands ísl. sveitarfélaga um námsvist utan lögheimilis sveitarfélaga. Þetta er gert með vitund skólastjórnenda Barnaskólans í Vestmannaeyjum og gögn er að finna undir trúnaðarmál skólamálaráðs.

8.mál
Fyrir liggur bréf frá Nödu Borosak kennara um kennslu fyrir tvítyngd börn og nýbúa.

Ráðið þakkar Nödu kærlega fyrir bréfið og bendir jafnframt á að hnykkt sé á mörgum atriðum sem fram koma í bréfinu í drögum að nýrri Skóla- og æskulýðsstefnu fyrir Vestmannaeyjabæ. Ráðið biður fræðslu- og menningarsviði að halda þessum punktum til haga og sjá jafnframt til þess að skólastofnanirnar geri nú þegar allt sem í þeirra valdi stendur til að koma sem best til móts við þarfir tvítyngdra barna og nýbúa sem og annarra barna.

9. mál
Fræðslu- og menningarsvið gerir grein fyrir eftirfarandi mannabreytingum á leikskólanum Kirkjugerði.

Starfsmaður segir upp : Kristín Bergsdóttir kt.081245-4289, tekur gildi 1.apríl 2006.

Veikindaleyfi: Ellý Rannveig Gunnlaugsdóttir kt.070671-2989, fer úr 100% í 50% tímabundið skv. læknisráði.

Nýráðningar: Starfsfólk vantar á Leikskólann Sóla. Verið er að auglýsa eftir starfsfólki þar e.h.

10. mál
Formaður fór yfir stöðu í vinnu við nýja Skóla- og æskulýðsstefna Vestmannaeyjabæjar og lagði fram drög að stefnunni til kynningar. Fram kom að næstu skref í þeirri vinnu verður að koma drögunum inn á netið og senda með tölvupósti til sem flestra og munu drögin liggja frammi í Ráðhúsinu sem almenningur getur nálgast í afgreiðslu. Almennur kynningarfundur þar sem drögin verða kynnt verður svo haldinn í Alþýðuhúsinu þann 24. janúar nk. og hefst kl. 20:00. Þar geta bæjarbúar komið með athugasemdir og/eða breytingartillögur. Í framhaldi af þeim fundi fara drögin aftur til verkefnisstjórnar og annar fundur um drögin er fyrirhugaður áður en þau verða endanlega send til bæjarstjórnar til endanlegrar afgreiðslu. Ráðið hvetur Vestmannaeyinga til að mæta og hafa þannig áhrif á stefnuna.

Fleira ekki tekið fyrir, fundi slitið 17:17.

Drög að skóla-og æskulýðsstefnu Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159