27.12.2005

27. desember 2005 Fundur

 

27. desember 2005


Fundur haldinn í hafnarstjórn Vestmannaeyja fimmtudaginn 27. desember 2005 í fundarsal hafnarstjórnar, en fundur hófst kl. 14.00.
Mættir: Hörður Þórðarson, Skæringur Georgsson, Valmundur Valmundsson, Viðar Elíasson og Ólafur M. Kristinsson hafnarstjóri.

Fyrir var tekið:

1. mál

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2006.

Hafnarstjórn fór yfir endurskoðaða fjárhags og framkvæmdaáætlun.

Samþykkt var að vísa henni til bæjarstjórnar.

Þar kemur fram að við bætist 12 miljón kr. í lífeyrisskuldbindingar.

Framkvæmdir sem áttu að framkvæmast 2005 var að miklu leiti frestað til ársins 2006, en lántaka vegna þeirra tekin 2005.

Rekstrartekjur eru áætlaðar 214,2 miljónir, rekstrargjöld 161,2 miljónir. Afskriftir eru kr 114.764.000, afborganir lána kr 43.000.000.

Fjármagnshreifingar eru áætlaðar: gjöld 187 miljónir og tekjur 165,2 miljónir.

Rekstrarafgangur er áætlaður 31,2 miljónir.

Fundi slitið kl 1530

Vestmannaeyjum 27. desember 2005

Hörður Þórðarson Valmundur Valmundsson

Sign Sign

Ólafur M. Kristinsson Viðar Elíasson

Sign Sign

Skæringur Georgsson

Sign

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159