25.01.2005

- Fundargerð -149. fundur

 

- Fundargerð -

149. fundur skólamálaráðs Vestmannaeyja var haldinn í lesstofu Bókasafnsins þriðjudaginn 25. janúar 2005 klukkan 16.00.

Mætt voru: Elsa Valgeirsdóttir formaður, Jóhann Guðmundsson, Bergþóra Þórhallsdóttir, Margo Renner, Gunnlaugur Grettisson og varamennirnir Páll M. Jónsson og Bjarni Ó. Magnússon.

Auk þeirra sátu fundinn: Trausti Þorsteinsson verkefnastjóri frá skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri og samstarfsfólk hans þau Sigríður Síta Pétursdóttir, Bragi Guðmundsson og Guðmundur Engilbertsson.

Forföll boðuðu: Steinunn Jónatansdóttir og Andrés Sigmundsson aðalfulltrúar og þau Andrea Atladóttir og Gunnar Friðfinnsson varafulltrúar.

Fundargerð ritaði: Gunnlaugur Grettisson.

1. mál

Trausti Þorsteinsson verkefnisstjóri skólaþróunarsviðs Háskólans á Akureyri og hans fólk gerðu grein fyrir væntanlegri úttektarvinnu á skóla-, íþrótta- og æskulýðsmálum í Vestmannaeyjum skv. samningi sem Vestmannaeyjabær gerði við menntamálaráðuneytið og fyrrnefnda á sl. Ári. Málin voru rædd fram og til baka og skipst var á upplýsingum og skoðunum og var það mál manna að þetta hefði verið einkar gagnlegur og upplýsandi fundur.

Fleira ekki tekið fyrir, fundi slitið klukkan 18.10.

Gunnlaugur Grettisson
Bergþóra Þórhallsdóttir
Páll M. Jónsson
Jóhann Guðmundsson
Elsa Valgeirsdóttir
Andrés Sigurvinsson
Erna Jóhannesdóttir

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159