15.12.2004

15. desember 2004 Fundur

 

15. desember 2004

Fundur haldinn í hafnarstjórn Vestmannaeyja miðvikudaginn 15. desember 2004 í fundarsal hafnarstjórnar, en fundur hófst kl. 16.00.

Mættir: Hörður Þórðarson, Skæringur Georgsson, Stefán Friðriksson, Viðar Elíasson , Ólafur M. Kristinsson hafnarstjóri, og Bergur Elías Ágústsson bæjarstjóri.

Fyrir var tekið:

1. mál

Drög að fjárhagsáætlun Vestmannaeyjahafnar.

Farið yfir drög að fjárhagsáætlun og samþykkt að vísa henni til fyrri umræðu bæjarstjórnar.

Rekstrartekjur eru áætlaðar 199,8 milljónir og rekstrargjöld 148,6 milljónir. Afskriftir 104 milljónir.

Fjármagnshreyfingar eru áætlaða: Gjöld 275.5 milljónir og tekjur 240.3 milljónir. Lántaka áætluð 88 milljónir.

Fundi slitið kl 17.15.

Vestmannaeyjum 15.12. 2004.

 

Hörður Þórðarson Skæringur Georgsson

Sign Sign

Ólafur M. Kristinsson Stefán Friðriksson

Sign Sign

Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri Viðar Elíasson

Sign Sign

 

 

 

 

 

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159