22.06.2004

Íþrótta- og æskulýðsráðFundur íþrótta-

 

 

Íþrótta- og æskulýðsráð

 

Fundur íþrótta- og æskulýðsráðs haldinn í fundarsal Íþróttahússins 22. júní  2004  kl. 12.10.

Mættir voru:  Björn Elíasson, Elliði Vignisson, Smári Jökull Jónsson, Ólöf A. Elíasdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Jóna Björk Grétarsdóttir kom inn á fundinn eftir 1. mál.

  

 1. mál.

Íþrótta-og æskulýðsráð samþykkir eftirfarandi úthlutun úr Afreks-og viðurkenningarsjóði fyrir afrek unnin á árinu 2003:

ÍBV-íþróttafélag:

Úthlutað samkvæmt stigagjöf                                                     710.000 kr.

Deildarmeistar  m.fl. kv.í handknattleik                          255.000 kr.

Íslandsmeistarar m.fl. kv. í handknattleik                                    510.000 kr.

ÍBV-íþróttafélag samtals                                                        1.475.000 kr.

Sundfélag ÍBV, samkvæmt stigagjöf                                            65.000 kr.

Ungmennafélagið Óðinn samkvæmt stigagjöf                 101.000 kr.

Íþróttafélag Vestmannaeyja, samkvæmt stigagjöf                         22.000 kr.

KFS, samkvæmt stigagjöf                                                           22.000 kr.

Íþróttafélagið Ægir samkvæmt stigagjöf                           22.000 kr.

Golfklúbbur Vestmannaeyja                                                        89.000 kr.

Fimleikafélagið Rán samkvæmt stigagjöf                                    157.000 kr.

Samtals úthlutað                                                                 1.953.000 kr.    

 

Til úthlutunar samkvæmt fjárhagsáætlun 2004             2.377.000 kr.

þar af áætlað til Evrópukeppni                                       424.000 kr.

  

Íþrótta-og æskulýðsráð samþykkir að úthluta eftirtöldum félögum rekstrarstyrk fyrir árið 2004 að fenginni umsögn Íþróttabandalags Vestmannaeyja.  Sérstakt tillit var tekið til barna- og unglingastarfs í samræmi við samstarfssamning þar að lútandi á milli Vestmannaeyjabæjar og Íþróttabandalags Vestmannaeyja.

 

 

ÍBV-íþróttafélag:

Með um 300 iðkendur, 20 keppnisflokka í handbolta og fótbolta.

 

      960.000 kr.                                                   

 

Ungmennafélagið Óðinn:

Með um 30 iðkendur 12 ára og yngri og ca. 10 eldri.

 

      180.000 kr.

 

Fimleikafélagið Rán:

Með um 165 iðkendur 16 ára og yngri.

 

      325.000 kr.

 

Íþróttafélagið Ægir:

Fara í 1 – 2 keppnisferðir á vetri.

 

      100.000 kr.

 

Íþróttafélag Vestmannaeyja:

Með um 20 iðkendur í yngri einn flokk í móti, 10 eldri spila í mfl.

 

      100.000 kr.

 

KFS:

Enga yngri flokka bara meistaraflokk.

 

       70.000 kr.

 

Golfklúbbur Vestmannaeyja:

Golfskóli á sumrin um 100 iðkendur.  Ekki æfingar yfir veturinn.

 

      170.000 kr.     

 

Sundfélag ÍBV:

Með um 45 iðkendur, æfa 2x á dag allt árið.

 

      200.000 kr.

 

Samtals úthlutað

 

    2.105.000 kr.

Til ráðstöfunar 2004, sbr. fjárhagsáætlun

    2.105.000 kr.

                       

 1. mál.

Í framhaldi af síðasta fundi haldinn 10. maí 2. mál.

Ráðningar flokksstjóra og yfirflokksstjóra bókaðar.

 1. Jóhann Ó.  Guðmundsson, fæddur 1977, Áshamri 69, leysir Sigþóru af sem yfirmaður Unglingavinnunnar

 

 1. Sigurbjörg Yngvadóttir fædd 1980, Helgafellsbraut 17, verður yfirflokksstjóri

Flokksstjórar fullt starf:

 1. Iðunn Gunnarsdóttir fædd 1981, Búhamar 58,
 2. Dröfn Sigurbjörnsdóttir fædd 1979, Helgafellsbraut 17,
 3. Hjalti Einarsson fæddur 1982, Hásteinsvegi 55, 
 4. Þórey Fr. Guðmundsdóttir fædd 1982, Stóragerði 12,
 5. Guðlaug A. Guðmundsdóttir fædd 1984, Smáragata 16
 6. Sunna Sigurjónsdóttir fædd 1984,  Áshamar.
 7. Rakel Gísladóttir fædd 1983, Áshamri 69 1
 8. Bryndís Jóhannesdóttir fædd 1981,  Kirkjuvegi 80,
 9. Kolbrún Kjartansdóttir fædd 1980, Áshamri 5.

 

Flokksstjórar í ½ starf eða minna.

 1. Sigurlaug L. Ingimundardóttir fædd 1975, Foldahrauni 4
 2. Trausti Hjaltason fæddur 1982, Helgafellsbraut 20,
 3. Jóhanna Lilja Eiríksdóttir fædd 1973, Foldahrauni 33,
 4. Ingveldur Magnúsdóttir fædd 1982, Bröttugötu 22,  
 5. Hrund Sigurðardóttir Bröttugötu,

6.   Ástþór Ágústsson, Bröttugötu, ráðinn í 5 vikur með götuleikhúsinu

7.   Selma Ragnarsdóttir í 25% starf með götuleikhúsinu.

 

 1. mál.

Greiðsla launa vegna nemanda í Vinnuskóla utan lögheimilis sveitarfélags.  Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að greiða laun nemandans sem nemur þeirri upphæð er hann fengi greidd fyrir störf í Unglingavinnu á vegum íþrótta- og æskulýðsráðs Vestmannaeyjabæjar.  Vestmannaeyjabær greiðir fyrir 6 kls. á dag 363 kr. á tímann  í fimm vikur eða 49.005 kr.  Jafnframt telur íþrótta- og æskulýðsráð eðlilegt að kanna fjölda þeirra unglinga sem starfa inna Unglingavinnunnar í Vestmannaeyjum en hafa skráð lögheimili í öðrum sveitarfélögum.

 1. mál.

Bréf frá Sigurði Einissyni varðandi skautasvell. Íþrótta- og æskulýðsráð þakkar bréfritara og felur íþrótta-og æskulýðsfulltrúa að vinna að framgangi málsins í samræmi við umræður á fundinum.

 1. mál.

Útskrift úr fundargerð bæjarráðs frá 17. maí s.l. 11. mál, fyrir lá bréf frá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands.  Íþrótta-og æskulýðsráð tekur undir ályktanir og áskoranir ÍSÍ er tengjast málefnum sveitarstjórna og samþykktar voru á 67. Íþróttaþingi ÍSÍ.

 1. mál

Útskrift úr fundargerð bæjarráðs frá 10. maí s.l. 15. mál, fyrir lá bréf frá Lýðheilsustöð óskað eftir samstarfi um verkefni um bætt mataræði og aukna hreyfingu barna og ungmenna.  Íþrótta-og æskulýðsráð lýsir yfir áhuga á verkefninu og samþykkir að fá fulltrúa frá Lýðheilsustöð til að kynna verkefnið frekar fyrir ráðinu.

 1. mál

Íþrótta-og æskulýðsfulltrúi lagði fram fundargerðir frá síðustu fundum um rekstur valla.  Íþótta-og æskulýðsráð hefur áhyggjur af ástandandi valla.

 1. mál

Önnur mál rædd á fundinum.

 

 

            Fleira ekki bókað, fundi slitið kl. 13.30

 

Björn Elíasson, Elliði Vignisson, Smári Jökull Jónsson, Ólöf A. Elíasdóttir, Jóna   Björk Grétarsdóttir.

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159