19.05.2004

Félagsmálaráð Fundur haldinn hjá félagsmálaráði

 

Félagsmálaráð

Fundur haldinn hjá félagsmálaráði Vestmannaeyja miðvikudaginn 19. maí 2004 kl. 17.15 í Ráðhúsinu.

 

Mætt voru: Steinunn Jónatansdóttir, Auður Einarsdóttir, Helga B. Ólafsdóttir, Ágústa Kjartansdóttir, Guðrún Jónsdóttir og Hera Ósk Einarsdóttir.

 

1. – 9. mál.       Trúnaðarmál.

 

10. – 12. mál.    Barnavernd

 

13. mál.            Gerð var grein fyrir ráðningum í tvö 60% stöðugildi á Gæsluvöllinn við Miðstræti sumarið 2004. Umsækjendur voru 9 talsins og ráðnar voru þær Sigurlaug Lára Ingimundardóttir kt. 190575-4549 í forstöðu og Ásta Ósk Sigurðardóttir kt. 160884-2749. Þær hófu störf 17. maí og munu starfa til 31. ágúst 2004.

 

14. mál.            Lögð fram dagskrá námsdaga í fjölskyldumeðferð 27. og 28. maí 2004 með Elsbeth McAdam og Peter Lang.

 

15. mál.            Lögð fram tilkynning frá ÓB ráðgjöf um námskeið Jean Illsley Clarke Ph. D. um börn og uppeldismál þann 29. maí 2004.

 

16. mál.            Lögð fram ársskýrsla Samtaka um Kvennaathvarf fyrir árið 2003. Ítarlegar upplýsingar um heimilisofbeldi og starfsemi samtakanna er einnig að finna á heimasíðu samtakanna www.kvennaathvarf.is

 

17. mál.            Fyrir lá milliuppgjör fyrir félags- og fjölskyldusvið tímabilið janúar til apríl 2004.

 

FLEIRA EKKI GERT. FUNDI SLITIÐ KL. 18.45.

 

Helga Björk Ólafsdóttir

Ágústa Kjartansdóttir

Auður Einarsdóttir

Guðrún Jónsdóttir

Hera Ósk Einarsdóttir

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159