13.05.2004

Landnytjanefnd Árið 2004, fimmtudaginn

 
Landnytjanefnd

Árið 2004, fimmtudaginn 13.maí   kl. 18:00 haldinn fundur í landnytjanefnd á skrifstofu Umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar

Mættir voru:

Páll Scheving, Sæmundur Ingvarsson. Ómar Garðarsson.
Starfsmaður Frosti Gíslason og Sigurður Smári Benónýsson, Bergur Elías Ágústsson

Fundargerð ritaði: Páll Scheving

1.mál. Bréf frá Huldu Sigurðardóttur frá 30. apríl 2004.

Efni bréfsins rætt.  Vara- formanni nefndarinnar er falið að svara bréfritara í samræmi við umræður á fundinum.

2.mál. Landgræðslumál Haugasvæði

Fyrir liggja frá Landgræðslunni drög að samningi um beit á haugasvæði, nefndin felur framkvæmdastjóra Umhverfis- og framkvæmdasviðs  Vestmannaeyjabæjar og bæjarstjóra að fara yfir málið með Landgræðslunni og hestamannafélaginu Gáska.

3.mál.  Umræður um framkvæmd búfjársamþykktar vegna brota leyfishafa, aðgerðaferli.

Nefndin felur varaformanni að óska þess við bændur að þeir skipi einn tengilið við nefndina.    

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19.30.

 

Fundargerð samþykkt:

 

Sign: ´

Páll Scheving, Sæmundur Ingvarsson. Ómar Garðarsson.
Starfsmaður Bergur Ágústsson, Frosti Gíslason og Sigurður Smári Benónýsson

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159