04.05.2004

Skipulags- og byggingarnefnd Vestmannaeyja TANGAGÖTU 1

 

Skipulags- og byggingarnefnd

Vestmannaeyja

TANGAGÖTU 1 902 VESTMANNAEYJUM  PÓSTHÓLF 340  SÍMI 488 5030  MYNDSENDIR 488 5031  KENNITALA 690269-0159

 

Árið 2004, þriðjudaginn 4. maí kl. 16:30, hélt skipulags- og byggingarnefnd Vestmannaeyja 1497. fund sinn. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi tæknideildar, Tangagötu 1.

 

Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Stefán Óskar Jónasson, Stefán Þór Lúðvíksson, Helgi Bragason og Friðbjörn Valtýsson

 

Eftirtaldir embættismenn kynntu mál:

Sigurður Smári Benónýsson skipulags- og byggingarfulltrúi og

Frosti Gíslason framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs

 

 

 

 

Þetta gerðist:

 

 

Skipulagsmál

1.

Deiliskipulag miðbæjarins, Breytingar á uppdrætti af deiliskipulagi miðbæjarins 

 

Mál nr. BN020048

Skjalnr.

 

Ný tillaga að deiliskipulagi miðbæjarins, unnin af Hornsteinum, er nú lögð fyrir skipulags- og byggingarnefnd til samþykktar.

 

Nefndin samþykkir skipulagstillöguna og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að vinna að framgangi málsins.

 

 

 

 

 

 

 

Nýbyggingar

2.

Brekastígur 15c, Sótt er um viðbyggingu, sólhús og utanhúsklæðningu. 

 

Mál nr. BN040038

Skjalnr.

100944-3169 Örnólfur G Hálfdánarson, Brekastígur 15c, 900 Vestmannaeyjar

 

Örnólfur G Hálfdánarson sækir um leyfi skipulags- og byggingarnefndar til að byggja við forstofu, byggja sólhús og klæða útveggi að húseign sinni að Brekastíg 15c, samkvæmt innlögðum uppdráttum frá Ágústi Hreggviðssyni Húsasmíðameistara.

 

Nefndin samþykkir erindið með fyrirvara um samþykki eigenda að Brekastíg 15b.

Afgreiðsla þessi er skv. skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997

Byggingarleyfisgjald kr. 7,088kr

 

 

 

 

 

3.

Sóleyjargata 5, Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og byggja nýjan 

 

Mál nr. BN040037

Skjalnr.

131274-5809 Orri Jónsson                            , Hilmisgata 1                , 900 Vestmannaeyjar

 

Orri Jónsson sækir um leyfi til skipulags- og byggingarnefndar til að rífa bílskúr austan við húseign sína að Sóleyjargötu 5. Einnig er óskað eftir afstöðu skipulags- og byggingarnefndar til byggingar bílskúrs  vestan við húsið, ásamt því að setja kvist á austurhlið hússins.

 

Nefndin samþykkir erindið um að rífa bílskúrinn.

Nefndin er hlynnt erindi um byggingu nýs bílskúrs enda falli útlit skúrsins að umhverfinu.  Taka skal mið af 113. gr. byggingarreglugerðar 441/1998.  Erindið verður tekið fyrir þegar fullnaðarteikningar liggja fyrir.

Afgreiðsla þessi er skv. skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997

 

 

 

 

 

4.

Sóleyjargata 4, Stækkun á bílskúr 

 

Mál nr. BN040036

Skjalnr.

060665-3389 Kjartan Sigurðsson, Sóleyjargata 4, 900 Vestmannaeyjar

 

Kjartan Sigurðsson sækir um leyfi til skipulags- og byggingarnefndar til að stækka og byggja við bílskúr sinn að Sóleyjargötu 4 samkvæmt  innlögðum uppdráttum frá verkfræðistofu PZ ehf.

 

Nefndin samþykkir erindið. Taka skal mið af 113. gr. byggingarreglugerðar 441/1998. 

Afgreiðsla þessi er skv. skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997

Byggingarleyfisgjald kr. 8,799kr

 

 

 

 

 

Umferðarmál

5.

Höfðavegur, Hraðahindrun á Höfðaveg 

 

Mál nr. BN040041

Skjalnr.

250874-4489 Dóra Björk Gunnarsdóttir, Hátún 12, 900 Vestmannaeyjar

 

Dóra Björk Gunnarsdóttir óskar eftir afstöðu skipulags- og byggingarnefndar varðandi staðsetningu á hraðahindrun við Höfðaveg 44

 

Nefndin hefur móttekið erindið og þakkar bréfritara, nefndin felur skipulags- og byggingarfulltrúa framgang málsins.

 

 

 

 

 

Annað

6.

Stórhöfði, Sótt er um leyfi til að rífa turn 

 

Mál nr. BN040040

Skjalnr.

550169-6819 Flugmálastjórn, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík

 

Ingibergur Einarsson f.h. Flugmálastjórnar sækir um leyfi til skipulags- og byggingarnefndar til að rífa og fjarlægja turn sem staðsettur er upp á Stórhöfða.

 

Nefndin samþykkir erindið.

Afgreiðsla þessi er skv. skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997

 

 

 

 

7.

Olnbogi, Óskað eftir leyfi til að endurreisa stakkstæði við Olnboga 

 

Mál nr. BN040042

Skjalnr.

690269-0159 Vestmannaeyjabær, Ráðhúsinu, 902 Vestmannaeyjar

 

Sigurgeir Jónsson f.h. menningarmálanefnd Vestmannaeyja óskar hér með eftir leyfi skipulags- og byggingarnefndar til að fara í framkvæmdir á svæði við Olnboga og er afmarkað á meðfylgjandi afstöðumynd.

 

Nefndin samþykkir erindið.

Afgreiðsla þessi er skv. skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997

 

 

 

 

8.

Skanssvæði, Auglýsingaskilti og vatnspóstur á Skanssvæði 

 

Mál nr. BN040043

Skjalnr.

501074-0479 Miðstöðin, Strandvegur 65, 900 Vestmannaeyjar

 

Marinó Sigursteinsson f.h. Miðstöðvarinnar sækir um leyfi til skipulags- og byggingarnefndar til að setja upp auglýsingarskilti og vatnspóst á Skanssvæði samkvæmt meðfylgjandi afstöðumynd og útlitsteikningu.

 

Nefndin samþykkir erindið og fagnar framtaki Miðstöðvarinnar, framgangur málsins verður unninn í samvinnu við framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og menningarfulltrúa.

Afgreiðsla þessi er skv. skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Afgreiðsla BFTR

9.

Hraunbúðir, Klæðning útveggja og endurnýjun á þakklæðningu 

 

Mál nr. BN040035

Skjalnr.

690269-0159 Vestmannaeyjabær, Ráðhúsinu, 902 Vestmannaeyjar

 

Guðmundur Þ. B. Ólafsson f.h Vestmannaeyjabæjar sækir um leyfi til skipulags- og byggingarnefndar um að klæða útveggi og endurnýja þakklæðningu á Hraunbúðum samkvæmt uppdráttum verkfræðistofu PZ ehf.

 

Skipulags- og byggingarfulltrúi heimilar Vestmannaeyjabæ  að klæða útveggi og endurnýja þakklæðningu á Hraunbúðum samkvæmt uppdráttum verkfræðistofu PZ ehf.

Afgreiðsla þessi er skv. skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997

Byggingarleyfisgjald kr. 4,663kr

 

 

10.

Höfðavegur 43c, Breyting á gluggum 

 

Mál nr. BN040039

Skjalnr.

290560-2689 Guðmundur Huginn Guðmundsson, Höfðavegi 43c, 900 Vestmannaeyjar

 

Guðmundur Huginn Guðmundsson sækir um leyfi til skipulags- og byggingarnefndar til að breyta gluggum á norður- og vesturhlið á húseign sinni að Höfðavegi 43c. samkvæmt innlögðum uppdráttum.

 

Skipulags- og byggingarfulltrúi heimilar Guðmundur Huginn Guðmundsson að breyta gluggum á norður- og vesturhlið á húseign sinni að Höfðavegi 43c.

Stærðir opnanlegra faga skulu vera skv. 159. gr. byggingarreglugerðar 441/1998.

Afgreiðsla þessi er skv. skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997

Byggingarleyfisgjald kr. 4,663kr

 

 

Bréf

11.

Bessahraun 13, innsent bréf 

 

Mál nr. BN040033

Skjalnr.

061074-3339 Magnús Sigurðsson, Hólagötu 10, 900 Vestmannaeyjar

 

Magnús Sigurðsson hefur sent bréf til Skipulags- og byggingarnefndar

 

Skipulags- og byggingarnefnd felur formanni nefndarinnar að svara bréfritara í samræmi við afgreiðslu bæjarstjórnar frá 29.04.2004 um umrætt bréf.

Afgreiðsla þessi er skv. skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997

 

 

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:45

Stefán Óskar Jónasson

Stefán Þór Lúðvíksson

Helgi Bragason

Friðbjörn Valtýsson

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159