28.04.2004

Félagsmálaráð Fundur haldinn hjá félagsmálaráði

 

Félagsmálaráð

 

Fundur haldinn hjá félagsmálaráði Vestmannaeyja miðvikudaginn 28. apríl 2004. kl. 17.15.

 

Mætt voru: Steinunn Jónatansdóttir, Sigrún Gísladóttir, Helga B. Ólafsdóttir, Thelma Gunnarsdóttir, Guðrún Jónsdóttir og Hera Einarsdóttir.

 

1. – 12. mál.     Trúnaðarmál.

 

13. mál.            Barnavernd

 

14. mál.            Lögð fram umsókn um starf hjá Vestmannaeyjabæ frá Sólrúnu Gunnarsdóttur,                              sem útskrifast sem félagsráðgjafi frá Háskóla Íslands 19. júní nk.

                        Félagsmálaráð getur ekki orðið við erindinu.

 

15. mál.            Lögð fram til kynningar dagskrá samtaka um vinnu og verkþjálfun. Ráðstefna og                          aðalfundur SVV fer fram á Ísafirði 6. – 7. maí nk. og mun Hera Einarsdóttir sækja                              fundinn.

 

16. mál.            Lögð fram dagskrá 9. norrænu ráðstefnu félagsmálastjóra sem fram fer í Reykjavík                       25. – 28. ágúst 2004.

 

17. mál.            Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hraunbúðir hefur fengið að gjöf frá starfsmannafélagi                                     Hraunbúða 4 stk. Spenco-dýnur að verðmæti 135.630,-. Jafnframt barst heimilinu                                     að gjöf frá Kiwanisklúbbnum Helgafelli í desember sl. eitt  32” sjónvarp af Seleco-                           gerð. Félagsmálaráð þakkar veglegar gjafir.

  

FLEIRA EKKI GERT. FUNDI SLITIÐ KL. 19.30

 

Steinunn Jónatansdóttir

Sigrún Gísladóttir

Helga B. Ólafsdóttir

Thelma Gunnarsdóttir

Guðrún Jónsdóttir

Hera Einarsdóttir.

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159