14.04.2004

Menningarmálanefnd 200. fundur menningarmálanefndar var

 

Menningarmálanefnd

 

200.  fundur menningarmálanefndar var haldinn 14. apríl 2004 kl. 17.00.

 

Mætt voru:  Sigríður Bjarnadóttir, Selma Ragnarsdóttir og Sigurður E. Vilhelmsson.

 

1. mál.   Menningarmálanefnd samþykkir einróma að Steinunn Einarsdóttir listamaður verði bæjarlistamaður Vestmannaeyja árið 2004 og hljóti starfslaun bæjarlistamanns.

 

Valið verður kynnt á sumardaginn fyrsta 22. apríl nk. kl. 13.00.

 

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl. 17.25.

 

Sigurður E. Vilhelmsson

Sigríður Bjarnadóttir

Selma Ragnarsdóttir

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159